Helstu leiðbeiningar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

English version

Nýttu þér sjálfsafgreiðslu

Leiðbeiningar um hvernig nálgast má upplýsingar og eiga samskipti við skattayfirvöld í gegnum sjálfsafgreiðslu á þjónustuvef.

Önnur tungumál

English - Polski - Lietuviškai


Nýting persónuafsláttar

Hér er farið yfir nýtingu persónuafsláttar og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag hennar.

Nánari upplýsingar

Önnur tungumál

Mögulegt er að velja texta á ensku og sænsku.


Teiknuð mynd af vísitölufjölskyldu undir fyrirsögninni

Hvernig skila ég inn skattframtali?

Stiklað er á stóru yfir það helsta sem einstaklingar þurfa að huga að við skil á skattframtali.

Nánari leiðbeiningar

Önnur tungumál

English - Polski - Lietuviškai - Español - عربي - українська


Niðurstöður álagningar

Leiðbeiningarmyndband um hvernig má nálgast niðurstöður álagningar og lesa úr þeim. 

Nánari upplýsingar

Önnur tungumál

Mögulegt er að velja texta á ensku.


Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum