Söluhagnaður hlutabréfa

Sérstakar reglur kunna að eiga við sé um að ræða söluhagnað hlutabréfa í fasteignafélögum annars vegar og þegar einstaklingur hefur söluhagnað af hlutabréfum utan atvinnurekstrar hafi hlutabréf verið í eigu einstaklings við brottflutning frá landinu og seld eftir flutning. Séu í gildi sérreglur skv. framansögðu er fjallað um þær í 13. gr. viðeigandi tvísköttunarsamnings. 

Í eftirfarandi köflum er hægt að sjá í hvaða tvísköttunarsamningum slíkar sérreglur eru og í hvaða skattprósentu tekjurnar eru skattlagðar hér á landi. Jafnframt eru upplýsingar um í hversu mörg ár réttur til skattlagningar viðhelst eftir brottflutning frá landinu.

Fasteignafélög

 

  Prósenta
Albanía 0%
Austurríki 0%
Bandaríkin 22%
Barbados 0%
Belgía 0%
Bretland 22%
Danmörk 0%
Eistland 22%
Finnland 0%
Frakkland 22%
Færeyjar 0%
Georgía 0%
Grikkland 0%
Grænland 0%
Holland 0%
Indland 22%
Írland 0%
Ítalía 0%
Japan 0%
Kanada 0%
Kína 22%
Króatía 0%
Kýpur 22%
Lettland 22%
Liechtenstein 22%
Litháen 22%
Lúxemborg 0%
Malta 22%
Mexíkó 22%
Noregur 0%
Portúgal 0%
Pólland 22%
Rúmenía 22%
Rússland 0%
Slóvakía 22%
Slóvenía 22%
Spánn 0%
Suður-Kórea 0%
Sviss 22%
Svíþjóð 0%
Tékkland 0%
Ungverjaland 22%
Úkraína 0%
Víetnam 22%
Þýskaland 0%

Búsetuskilyrði

 

  Prósenta Gildistími
Albanía 22% 5 ár
Austurríki 0% -
Bandaríkin 0% -
Barbados 0% -
Belgía 22% 2 af síðustu 7 árum
Bretland 22% 5 ár
Danmörk 22% 10 ár
Eistland 0% -
Finnland 22% 10 ár
Frakkland 0% -
Færeyjar 22% 10 ár
Georgía 22% 3 ár
Grikkland 22% 5 ár
Grænland 0% -
Holland 22% 5 ár
Indland 0% -
Írland 0% -
Ítalía 22% 5 ár
Japan 0% -
Kanada 22% 6 ár
Kína 0% -
Króatía 0% -
Kýpur 22% 5 ár
Lettland 0% -
Liechtenstein 0% -
Litháen 0% -
Lúxemborg 0% -
Malta 22% 3 ár
Mexíkó 0% -
Noregur 22% 10 ár
Portúgal 0% -
Pólland 0% -
Rúmenía 22% 5 ár
Rússland 0% -
Slóvakía 0% -
Slóvenía 0% -
Spánn 0% -
Suður-Kórea 22% 5 ár
Sviss 0% -
Svíþjóð 22% 10 ár
Tékkland 0% -
Ungverjaland 22% 5 ár
Úkraína 0% -
Víetnam 0% -
Þýskaland 0% -
Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum