Söluhagnaður hlutabréfa

Sérstakar reglur kunna að eiga við sé um að ræða söluhagnað hlutabréfa í fasteignafélögum annars vegar og þegar einstaklingur hefur söluhagnað af hlutabréfum utan atvinnurekstrar hafi hlutabréf verið í eigu einstaklings við brottflutning frá landinu og seld eftir flutning. Séu í gildi sérreglur skv. framansögðu er fjallað um þær í 13. gr. viðeigandi tvísköttunarsamnings. 

Í eftirfarandi köflum er hægt að sjá í hvaða tvísköttunarsamningum slíkar sérreglur eru og í hvaða skattprósentu tekjurnar eru skattlagðar hér á landi. Jafnframt eru upplýsingar um í hversu mörg ár réttur til skattlagningar viðhelst eftir brottflutning frá landinu.

Fasteignafélög

Búsetuskilyrði


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum