Veftollskrá
Í tollskránni er hægt að leita að tollnúmerum eða texta og skoða upplýsingar um tolla, gjöld, leyfi, bönn og fleira sem tengist tollskrárnúmeri. Jafnframt er hægt að reikna aðflutningsgjöld á einstök tollskrárnúmer.
Lesa meiraBindandi álit
Með því að óska bindandi álits Skattsins um tollflokkun vöru er innflytjandi að tryggja sér það fyrirfram að tollflokkun vörunnar sé rétt og í samræmi við lög og túlkun tollyfirvalda.
Lesa meira