Óbeinir skattar

Ákvarðandi bréf nr. 897/1998

23.12.1998

Leiðbeiningar um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna endurbóta,

23. desember 1998
G-Ákv. 98-897

Hjálagt sendast yður, hr./fr. skattstjóri, leiðbeiningar um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna endurbóta, viðhalds og nýbyggingar íbúðarhúsnæðis.

 Leiðbeiningar þessar koma í stað eldri leiðbeininga/verklagsreglna frá 13. ágúst 1997 (Ver. 2/97 sbr. skattstjórabréf 23/98).

Ríkisskattstjóri

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum