DPI, Tæknilýsing

Hlekkir á skjöl
XML snið (schema)
Dæmi um XML skjal

Vidskiptastofnun

Þessi yfirkafli auðkennir sendanda og skal innihalda grunnupplýsingar og athugasemdir.

Framtalsar

Fjögurra stafa svæði sem tilgreinir vinnsluár sendingarinnar. Þetta ártal er árið á eftir því ári sem á við upplýsingarnar sem skilað er. Dæmi: Þegar skilað er upplýsingum vegna tekjuársins 2017 skal framtalsár vera 2018.

Audkennisnumer

Fjögurra stafa auðkennisnúmer sendanda, má vera bókstafir og tölustafir. Ríkisskattstjóri úthlutar þessu auðkenni í samráði við sendanda. Bankanúmer er oft notað sem auðkennisnúmer.

AudkennislykillRSK

Allt að 12 stafa auðkennislykill sem RSK úthlutar og er notaður sem frekari auðkenning á sendanda. Þetta er slembigildi (random value).

KennitalaStofnunar

Kennitala sendanda.

MessageTypeIndic

Tegund sendingar. Ef verið er að senda inn ný gögn skal nota DPI401. Nota skal DPI402 ef verið er að senda inn leiðrétt gögn. Ef annar aðili sér um að greina frá þínum viðskiptamönnum skal setja DPI403 og þá þarf að koma fram í kaflanum AssumingPlatformOperator.

Tolvupostfang

Tölvupóstfang tengiliðs sendanda. Skatturinn mun nota þetta netfang til samskipta við viðkomandi félag bæði ef villur koma upp og þegar Skatturinn þarf að kalla eftir leiðréttum gögnum.

PlatformOperator (Rekstraraðili vettvangs)

Hérna koma fram upplýsingar um þann aðila sem skilar inn gögnum. Nauðsynlegt er að fylla alltaf út í þennan kafla ef skýrslu er skilað (optional, manditory).

ResCountryCode

Landakóði þess lands sem félagið er með heimilsfesti í. Þetta tag má endurtaka.

TIN

Skattakennitala félagsins. Hér eru 2 attribute,
issuedBy sem á að innihalda 2 stafa landakóða þess lands sem gefur út TIN númerið.
Unknown sem ætti að vera true ef upprunaland TINs er ekki þekkt.

IN

issuedBy á að innhalda 2 stafa landakóða þess lands sem gaf út IN númer.
INType tegund IN númers.

VAT

VSK númer félagsins.

Name

Nafn félagsins.

Address

Heimilisfang félagsins sem verið er að skila fyrir.
Attribute LegalAddressType.

Möguleg gildi eru:

  • OECD301 – Íbúðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði
  • OECD302 – Íbúðarhúsnæði
  • OECD303 – Atvinnuhúsnæði
  • OECD304 – Skráð aðsetur
  • OECD305 – Ótilgreint

CountryCode

2 stafa landakóði sem heimilisfangið er í.
Fyrir heimilisfang má nota annaðhvort AddressFree eða AddressFix.

AddressFree

Svæði sem á að geyma allt heimilisfang félagsins.

AddressFix

Stöðluð framsetning á heimilisfangi.

Street

Gata heimilisfangs.

BuildingIdentifier

Húsnúmer heimilisfangs.

SuiteIdentifier

Auðkenni íbúðar.

FloorIdentifier

Númer hæðar.

DistrictName

Heiti hverfis eða landssvæðis.

POB

Pósthólf.

PostCode

Póstnúmer.

City

Borg eða bær.

CountrySubentity

Ríki, sýsla eða landshluti.

AddressFree

Ef valið er AddressFix þá ma setja viðbótarupplýsingar í AddressFree.

Nexus

Segir til um hvort rekstraraðili vettvangs (platform operator) sé heimilisfastur í skattalegu tilliti eða ekki.

Möguleg gildi eru:

  • RPONEX1 – Félagið er skattalega heimilisfast í ríki á Evrópska efnahagssvæðinu.
  • RPONEX2 – Félagið er ekki skattalega heimilisfast í ríki á Evrópska efnahagssvæðinu en fer eftir lögum þar.
  • RPONEX3 – Félagið er ekki með skattalega heimilisfesti í ríki á Evrópska efnahagssvæðinu en stjórn þess er innan EU ríkis.
  • RPONEX4 – Skilaskyldur rekstraraðili vettvangs þarf ekki að hafa skattalegt heimilisfesti en er með fasta starfsstöð í aðildarríki Evrópska efnahagssvæðisins og er ekki hæfur rekstraraðili vettvangs utan svæðisins.
  • RPONEX5 – Skilaskyldur rekstraraðili vettvangs hefur hvorki skattalegt heimilisfesti, né stofnsettur eða stjórnaður frá aðildarríki Evrópska efnahagssvæðisins, né hefur fasta starfsstöð í aðildarríki Evrópska efnahagssvæðisins en hefur milligöngu um viðeigandi starfsemi hjá seljendum sem gefa skal skýrslu um, varðandi leigu fasteignar á Evrópska efnahagssvæðinu og er ekki hæfur rekstraraðili vettvangs utan svæðisins.

AssumedReporting

Á aðeins að vera true ef annar aðili sér um að senda inn skýrslu fyrir félagið og þá verður að koma fram hver mun sjá um að skila inn skýrslunni í kaflanum Other Platform Operators.

DocSpec

DocTypeIndic

Segir til um tegund gagna sem verið er að senda, möguleikarnir eru:

  • OECD0 – Endursend gögn.
  • OECD1 – Ný gögn.
  • OECD2 – Leiðrétt gögn.

DocRefId

Einkvæmt auðkenni skýrslunnar sem hægt að nota til að vísa einkvæmt í öðrum samskiptum. Gerð er krafa um að þetta sé minnst 36 stafa langt og eigi uppruna sinn í guid.

CorrMessageRefId

Aðeins notað ef verið að er að leiðrétta gögn. Þá er þetta messageRefId á þeirri skýrslu sem verð er að leiðrétta.

CorrDocRefId

Aðeins notað ef verið er að leiðrétta gögn. Þá er þetta DocRefId þeirrar skýrslu sem verið er að leiðrétta.

OtherPlatformOperators

Aðeins notað til að tilgreina aðra til að skila skýrslu eða tilkynna fyrir hvaða félag er verið að skila skýrslu.

AssumingPlatformOperator

Aðeins notað til að tilkynna hver ætlar að skila fyrir félagið

ResCountryCode

Landakóði þess lands sem félagið er með heimilsfesti í. Þetta tag má endurtaka.

TIN

Skattakennitala félagsins. Hér eru 2 attribute,
issuedBy sem á að innihalda 2 stafa landakóða þess lands sem gefur út TIN númerið.
Unknown sem ætti að vera true ef upprunaland TINs er ekki þekkt.

Name

Nafn félagsins.

Address

Heimilisfang félagsins sem verið er að skila fyrir.
Attribute LegalAddressType.

Möguleg gildi eru:

  • OECD301 – Íbúðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði
  • OECD302 – Íbúðarhúsnæði
  • OECD303 – Atvinnuhúsnæði
  • OECD304 – Skráð aðsetur
  • OECD305 – Ótilgreint

CountryCode

2 stafa landakóði sem heimilisfangið er í.
Fyrir heimilisfang má nota annaðhvort AddressFree eða AddressFix.

AddressFree

Svæði sem á að geyma allt heimilisfang félagsins.

AddressFix

Stöðluð framsetning á heimilisfangi.

Street

Gata heimilisfangs.

BuildingIdentifier

Húsnúmer heimilisfangs.

SuiteIdentifier

Auðkenni íbúðar.

FloorIdentifier

Númer hæðar.

DistrictName

Heiti hverfis eða landssvæðis.

POB

Pósthólf.

PostCode

Póstnúmer.

City

Borg eða bær.

CountrySubentity

Ríki, sýsla eða landshluti.

AddressFree

Ef valið er AddressFix þá ma setja viðbótarupplýsingar í AddressFree.

DocSpec

DocTypeIndic

Segir til um tegund gagna sem verið er að senda, möguleikarnir eru:

  • OECD0 – Endursend gögn.
  • OECD1 – Ný gögn.
  • OECD2 – Leiðrétt gögn.

DocRefId

Einkvæmt auðkenni skýrslunnar sem hægt að nota til að vísa einkvæmt í öðrum samskiptum. Gerð er krafa um að þetta sé minnst 36 stafa langt og eigi uppruna sinn í guid.

CorrMessageRefId

Aðeins notað ef verið að er að leiðrétta gögn. Þá er þetta messageRefId á þeirri skýrslu sem verð er að leiðrétta.

CorrDocRefId

Aðeins notað ef verið er að leiðrétta gögn. Þá er þetta DocRefId þeirrar skýrslu sem verið er að leiðrétta.

AssumedPlatformOperator

Aðeins notað til að tilkynna fyrir hvaða félag sá PlatformOperator sem er skráður á skýrsluna er að skila fyrir

ResCountryCode

Landakóði þess lands sem félagið er með heimilsfesti í. Þetta tag má endurtaka.

TIN

Skattakennitala félagsins. Hér eru 2 attribute,
issuedBy sem á að innihalda 2 stafa landakóða þess lands sem gefur út TIN númerið.
Unknown sem ætti að vera true ef upprunaland TINs er ekki þekkt.

Name

Nafn félagsins.

Address

Heimilisfang félagsins sem verið er að skila fyrir.
Attribute LegalAddressType.

Möguleg gildi eru:

  • OECD301 – Íbúðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði
  • OECD302 – Íbúðarhúsnæði
  • OECD303 – Atvinnuhúsnæði
  • OECD304 – Skráð aðsetur
  • OECD305 – Ótilgreint

CountryCode

2 stafa landakóði sem heimilisfangið er í.
Fyrir heimilisfang má nota annaðhvort AddressFree eða AddressFix.

AddressFree

Svæði sem á að geyma allt heimilisfang félagsins.

AddressFix

Stöðluð framsetning á heimilisfangi.

Street

Gata heimilisfangs.

BuildingIdentifier

Húsnúmer heimilisfangs.

SuiteIdentifier

Auðkenni íbúðar.

FloorIdentifier

Númer hæðar.

DistrictName

Heiti hverfis eða landssvæðis.

POB

Pósthólf.

PostCode

Póstnúmer.

City

Borg eða bær.

CountrySubentity

Ríki, sýsla eða landshluti.

AddressFree

Ef valið er AddressFix þá ma setja viðbótarupplýsingar í AddressFree.

DocSpec

DocTypeIndic

Segir til um tegund gagna sem verið er að senda, möguleikarnir eru:

  • OECD0 – Endursend gögn.
  • OECD1 – Ný gögn.
  • OECD2 – Leiðrétt gögn.

DocRefId

Einkvæmt auðkenni skýrslunnar sem hægt að nota til að vísa einkvæmt í öðrum samskiptum. Gerð er krafa um að þetta sé minnst 36 stafa langt og eigi uppruna sinn í guid.

CorrMessageRefId

Aðeins notað ef verið að er að leiðrétta gögn. Þá er þetta messageRefId á þeirri skýrslu sem verð er að leiðrétta.

CorrDocRefId

Aðeins notað ef verið er að leiðrétta gögn. Þá er þetta DocRefId þeirrar skýrslu sem verið er að leiðrétta.

ReportableSeller

Þessi kafli er notaður til að tilkynna seljendur. Þeir skiptast í 2 flokka,

EntitySeller – Seljandi er eining.
IndividualSeller – Seljandi er einstaklingur.

Ef tagið AssumedReporting var true á að sleppa kaflanum ReportableSeller þar sem annar aðili ætlar að skila gögnum. Annars skal AssumedReporting vera false og þá verður kaflinn ReportableSeller að innihalda þá seljendur sem tilkynna skal um.

Identity - Yfirkafli fyrir bæði einingar og einstaklinga sem tilkynna skal um (reportable seller)

EntitySeller

Söluaðili er eining
Leiðir til að auðkenna seljendur sem eru Standard eða GVS

Standard

EntSellerID

ResCountryCode

Landakóði þess lands sem félagið er með heimilsfesti í. Þetta tag má endurtaka.

TIN

Skattakennitala félagsins. Hér eru 2 attribute,
issuedBy sem á að innihalda 2 stafa landakóða þess lands sem gefur út TIN númerið.
Unknown sem ætti að vera true ef upprunaland TINs er ekki þekkt.

Address

Heimilisfang félagsins sem verið er að skila fyrir.
Attribute LegalAddressType.

Möguleg gildi eru:

  • OECD301 – Íbúðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði
  • OECD302 – Íbúðarhúsnæði
  • OECD303 – Atvinnuhúsnæði
  • OECD304 – Skráð aðsetur
  • OECD305 – Ótilgreint

CountryCode

2 stafa landakóði sem heimilisfangið er í.
Fyrir heimilisfang má nota annaðhvort AddressFree eða AddressFix.

AddressFree

Svæði sem á að geyma allt heimilisfang félagsins.

AddressFix

Stöðluð framsetning á heimilisfangi.

Street

Gata heimilisfangs.

BuildingIdentifier

Húsnúmer heimilisfangs.

SuiteIdentifier

Auðkenni íbúðar.

FloorIdentifier

Númer hæðar.

DistrictName

Heiti hverfis eða landssvæðis.

POB

Pósthólf.

PostCode

Póstnúmer.

City

Borg eða bær.

CountrySubentity

Ríki, sýsla eða landshluti.

AddressFree

Ef valið er AddressFix þá ma setja viðbótarupplýsingar í AddressFree.

FinancialIdentifier

Identifier

Númer bankareiknings.
Hefur eitt attribute, AccountNumberType, sem er tegund reiknings.

AccountHolderName

Nafn eiganda bankareikningsins.

OtherInfo

Aðrar upplýsingar um reiknings eiganda.

PermanentEstablishments

PermanentEstablishment

Listi af löndum, 2 stafa landakóði, sem seljandi hefur aðsetur í.

GVS (Government Verification Service) – formleg opinber þjónusta sem var notuð til að auðkenna seljanda

NameGVS

Nafn seljanda

JurisdictionGVS

Landakóði þess lands þar sem GVS þjónustan er aðgengileg sem notuð var til að auðkenna seljandann.

ReferenceGVS

Einstakt tilvísunarnúmer sem gefið er út af GVS þjónustunni

OtherTINGVS

FinancialIdentifier

Identifier

Númer bankareiknings.
Hefur eitt attribute, AccountNumberType, sem er tegund reiknings.

AccountHolderName

Nafn eiganda bankareikningsins.

OtherInfo

Aðrar upplýsingar um reiknings eiganda.
Ef seljandi er einstaklingur

IndividualSeller

Standard

IndSellerID

ResCountryCode

Búsetuland seljanda.

TIN

TIN númer viðkomandi.
Tvö attribute
IssuedBy landakóði þess sem gefur TIN út
Unknown, true ef uppruni TINs er óþekktur.

VAT

VSK númer viðkomandi.

Name

Nafn viðkomandi.

Attribute NameType, optional. T.d. ef nafn eftir giftingu.

PrecedingTitle

t.d. Mr. eða Mrs.

Title FirstName MiddleName NamePrefix LastName GenerationIdentifier Suffix GeneralSuffix

Address

Heimilisfang félagsins sem verið er að skila fyrir.
Attribute LegalAddressType.

Möguleg gildi eru:

  • OECD301 – Íbúðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði
  • OECD302 – Íbúðarhúsnæði
  • OECD303 – Atvinnuhúsnæði
  • OECD304 – Skráð aðsetur
  • OECD305 – Ótilgreint

CountryCode

2 stafa landakóði sem heimilisfangið er í.
Fyrir heimilisfang má nota annaðhvort AddressFree eða AddressFix.

AddressFree

Svæði sem á að geyma allt heimilisfang félagsins.

AddressFix

Stöðluð framsetning á heimilisfangi.

Street

Gata heimilisfangs.

BuildingIdentifier

Húsnúmer heimilisfangs.

SuiteIdentifier

Auðkenni íbúðar.

FloorIdentifier

Númer hæðar.

DistrictName

Heiti hverfis eða landssvæðis.

POB

Pósthólf.

PostCode

Póstnúmer.

City

Borg eða bær.

CountrySubentity

Ríki, sýsla eða landshluti.

AddressFree

Ef valið er AddressFix þá ma setja viðbótarupplýsingar í AddressFree.

BirthInfo

BirthDate

Fæðingardagur, dagsetning skal vera á forminu Ár-Mánuður-Dagur dæmi: 1957-08-13

BirthPlace

City

Borg eða bær.

CitySubentity

Ríki, sýsla eða landshluti.

CountryInfo

CountryCode

Tveggja stafa landakóði fæðingarlands viðkomandi.

FormerCountryName

Fyrrum nafn landsins.

FinancialIdentifier

Identifier

Númer bankareiknings.
Hefur eitt attribute, AccountNumberType, sem er tegund reiknings.

AccountHolderName

Nafn eiganda bankareikningsins.

OtherInfo

Aðrar upplýsingar um reiknings eiganda.

GVS (Government Verification Service) – formleg opinber þjónusta sem var notuð til að auðkenna seljanda

NameGVS

Nafn seljanda

JurisdictionGVS

Landakóði þess lands þar sem GVS þjónustan er aðgengileg sem notuð var til að auðkenna seljandann.

ReferenceGVS

Einstakt tilvísunarnúmer sem gefið er út af GVS þjónustunni

OtherTINGVS

FinancialIdentifier

Identifier

Númer bankareiknings.
Hefur eitt attribute, AccountNumberType, sem er tegund reiknings.

AccountHolderName

Nafn eiganda bankareikningsins.

OtherInfo

Aðrar upplýsingar um reiknings eiganda.

RelevantActivities

Kafli sem innheldur lista yfir þjónustu sem viðkomandi var að selja

Flokkar

  • ImmovableProperty – Útleiga á hvers konar fasteignum og bílastæðum
  • PersonalServices – Persónuleg þjónusta
  • SaleOfGoods – Vörusala
  • TransportationRental – Útleiga á hvers konar samgöngutæki

ImmovableProperty

PropertyListing

Address

Heimilisfang félagsins sem verið er að skila fyrir.
Attribute LegalAddressType.

Möguleg gildi eru:

  • OECD301 – Íbúðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði
  • OECD302 – Íbúðarhúsnæði
  • OECD303 – Atvinnuhúsnæði
  • OECD304 – Skráð aðsetur
  • OECD305 – Ótilgreint

CountryCode

2 stafa landakóði sem heimilisfangið er í.
Fyrir heimilisfang má nota annaðhvort AddressFree eða AddressFix.

AddressFree

Svæði sem á að geyma allt heimilisfang félagsins.

AddressFix

Stöðluð framsetning á heimilisfangi.

Street

Gata heimilisfangs.

BuildingIdentifier

Húsnúmer heimilisfangs.

SuiteIdentifier

Auðkenni íbúðar.

FloorIdentifier

Númer hæðar.

DistrictName

Heiti hverfis eða landssvæðis.

POB

Pósthólf.

PostCode

Póstnúmer.

City

Borg eða bær.

CountrySubentity

Ríki, sýsla eða landshluti.

AddressFree

Ef valið er AddressFix þá ma setja viðbótarupplýsingar í AddressFree.

CountryCode

Landakóði þess ríkis sem fasteign er staðsett í.

LandRegistrationNumber

Fasteignanúmer eða lóðarnúmer.

Consideration

Tekjur skipt í ársfjórðunga. Nauðsynlegt er nota attribute CurrCode til að segja í hvaða gjaldmiðli tekjunum var aflað ásamt summu eftir ársfjórðungum.

ConsQ1

Tekjur á fyrsta ársfjórðungi

ConsQ2

Tekjur á öðrum ársfjórðungi

ConsQ3

Tekjur á þriðja ársfjórðungi

ConsQ4

Tekjur á fjórða ársfjórðungi

Dæmi:

<ConsQ1 currCode="EUR">100</ConsQ1>

NumberOfActivities

Fjöldi skipta sem þjónusta var veitt skipt niður á ársfjórðunga

NumbQ1

Fjöldi skipta á fyrsta ársfjórðungi

NumbQ2

Fjöldi skipta á öðrum ársfjórðungi

NumbQ3

Fjöldi skipta á þriðja ársfjórðungi

NumbQ4

Fjöldi skipta á fjórða ársfjórðungi

Fees

Gjöld sem rekstraraðili vettvangs (Platform operator) krefur seljandann um skipt niður í ársfjórðunga. Nauðsynlegt að nota attribute currCode til að tilgreina gjaldmiðil gjaldanna.

FeesQ1

Gjöld á fyrsta ársfjórðung

FeesQ2

Gjöld á öðrum ársfjórðung

FeesQ3

Gjöld á þriðja ársfjórðung

FeesQ4

Gjöld á fjórða ársfjórðung

Dæmi:

<FeesQ1 currCode="EUR">100</FeesQ1>

Taxes

Skattar sem rekstraraðili vettvangs (platform operator) heldur eftir fyrir seljanda skipt niður á ársfjórðunga. Nauðsynlegt er að nota attribute currCode til að tilgreina gjaldmiðil skattanna.

TaxQ1

Skattar á fyrsta ársfjórðungi

TaxQ2

Skattar á öðrum ársfjórðungi

TaxQ3

Skattar á þriðja ársfjórðungi

TaxQ4

Skattar á fjórða ársfjórðung.

Dæmi:

<TaxQ1 currCode="EUR">100</TaxQ1>

PropertyType

Möguleg gildi eru:

  • DPI901 – Skrifstofa
  • DPI902 – Hótel
  • DPI903 – herbergi á gistiheimili
  • DPI904 – hús (fasteign)
  • DPI905 – íbúð
  • DPI906 – húsbíll
  • DPI907 – Tjaldsvæði
  • DPI908 – bátur
  • DPI909 – Bílastæði
  • DPI910 – Annað

OtherPropertyType

RentedDays

Fjöldi leigudaga á árinu sem skýrslan nær til.

PersonalServices

Ef þjónustan sem seljandi selur telst fyrst og fremst til persónulegrar þjónustu skal greina frá henni með PersonalServices taginu. Það inniheldur svo einnig tekjur, fjölda skipta, gjöld sem haldið er eftir og greiddir skattar eins og lýst hefur verið hvað varðar leigu.

Consideration

Tekjur skipt í ársfjórðunga. Nauðsynlegt er nota attribute CurrCode til að segja í hvaða gjaldmiðli tekjunum var aflað ásamt summu eftir ársfjórðungum.

ConsQ1

Tekjur á fyrsta ársfjórðungi

ConsQ2

Tekjur á öðrum ársfjórðungi

ConsQ3

Tekjur á þriðja ársfjórðungi

ConsQ4

Tekjur á fjórða ársfjórðungi

Dæmi:

<ConsQ1 currCode="EUR">100</ConsQ1>

NumberOfActivities

Fjöldi skipta sem þjónusta var veitt skipt niður á ársfjórðunga

NumbQ1

Fjöldi skipta á fyrsta ársfjórðungi

NumbQ2

Fjöldi skipta á öðrum ársfjórðungi

NumbQ3

Fjöldi skipta á þriðja ársfjórðungi

NumbQ4

Fjöldi skipta á fjórða ársfjórðungi

Fees

Gjöld sem rekstraraðili vettvangs (Platform operator) krefur seljandann um skipt niður í ársfjórðunga. Nauðsynlegt að nota attribute currCode til að tilgreina gjaldmiðil gjaldanna.

FeesQ1

Gjöld á fyrsta ársfjórðung

FeesQ2

Gjöld á öðrum ársfjórðung

FeesQ3

Gjöld á þriðja ársfjórðung

FeesQ4

Gjöld á fjórða ársfjórðung

Dæmi:

<FeesQ1 currCode="EUR">100</FeesQ1>

Taxes

Skattar sem rekstraraðili vettvangs (platform operator) heldur eftir fyrir seljanda skipt niður á ársfjórðunga. Nauðsynlegt er að nota attribute currCode til að tilgreina gjaldmiðil skattanna.

TaxQ1

Skattar á fyrsta ársfjórðungi

TaxQ2

Skattar á öðrum ársfjórðungi

TaxQ3

Skattar á þriðja ársfjórðungi

TaxQ4

Skattar á fjórða ársfjórðung.

Dæmi:

<TaxQ1 currCode="EUR">100</TaxQ1>

SaleOfGoods

Ef þjónustan sem seljandi selur telst til vörusölu skal greina frá henni með SaleOfGoods taginu. Það inniheldur svo einnig tekjur, fjölda skipta, gjöld sem haldið er eftir og greiddir skattar eins og lýst hefur verið hvað varðar leigu.

Consideration

Tekjur skipt í ársfjórðunga. Nauðsynlegt er nota attribute CurrCode til að segja í hvaða gjaldmiðli tekjunum var aflað ásamt summu eftir ársfjórðungum.

ConsQ1

Tekjur á fyrsta ársfjórðungi

ConsQ2

Tekjur á öðrum ársfjórðungi

ConsQ3

Tekjur á þriðja ársfjórðungi

ConsQ4

Tekjur á fjórða ársfjórðungi

Dæmi:

<ConsQ1 currCode="EUR">100</ConsQ1>

NumberOfActivities

Fjöldi skipta sem þjónusta var veitt skipt niður á ársfjórðunga

NumbQ1

Fjöldi skipta á fyrsta ársfjórðungi

NumbQ2

Fjöldi skipta á öðrum ársfjórðungi

NumbQ3

Fjöldi skipta á þriðja ársfjórðungi

NumbQ4

Fjöldi skipta á fjórða ársfjórðungi

Fees

Gjöld sem rekstraraðili vettvangs (Platform operator) krefur seljandann um skipt niður í ársfjórðunga. Nauðsynlegt að nota attribute currCode til að tilgreina gjaldmiðil gjaldanna.

FeesQ1

Gjöld á fyrsta ársfjórðung

FeesQ2

Gjöld á öðrum ársfjórðung

FeesQ3

Gjöld á þriðja ársfjórðung

FeesQ4

Gjöld á fjórða ársfjórðung

Dæmi:

<FeesQ1 currCode="EUR">100</FeesQ1>

Taxes

Skattar sem rekstraraðili vettvangs (platform operator) heldur eftir fyrir seljanda skipt niður á ársfjórðunga. Nauðsynlegt er að nota attribute currCode til að tilgreina gjaldmiðil skattanna.

TaxQ1

Skattar á fyrsta ársfjórðungi

TaxQ2

Skattar á öðrum ársfjórðungi

TaxQ3

Skattar á þriðja ársfjórðungi

TaxQ4

Skattar á fjórða ársfjórðung.

Dæmi:

<TaxQ1 currCode="EUR">100</TaxQ1>

TransportationRental 

Ef þjónustan sem seljandi selur telst til leigu á samgöngutækjum skal greina frá henni með TransportationRental taginu. Það inniheldur svo einnig tekjur, fjölda skipta, gjöld sem haldið er eftir og greiddir skattar eins og lýst hefur verið hvað varðar leigu.

 

Consideration

Tekjur skipt í ársfjórðunga. Nauðsynlegt er nota attribute CurrCode til að segja í hvaða gjaldmiðli tekjunum var aflað ásamt summu eftir ársfjórðungum.

ConsQ1

Tekjur á fyrsta ársfjórðungi

ConsQ2

Tekjur á öðrum ársfjórðungi

ConsQ3

Tekjur á þriðja ársfjórðungi

ConsQ4

Tekjur á fjórða ársfjórðungi

Dæmi:

<ConsQ1 currCode="EUR">100</ConsQ1>

NumberOfActivities

Fjöldi skipta sem þjónusta var veitt skipt niður á ársfjórðunga

NumbQ1

Fjöldi skipta á fyrsta ársfjórðungi

NumbQ2

Fjöldi skipta á öðrum ársfjórðungi

NumbQ3

Fjöldi skipta á þriðja ársfjórðungi

NumbQ4

Fjöldi skipta á fjórða ársfjórðungi

Fees

Gjöld sem rekstraraðili vettvangs (Platform operator) krefur seljandann um skipt niður í ársfjórðunga. Nauðsynlegt að nota attribute currCode til að tilgreina gjaldmiðil gjaldanna.

FeesQ1

Gjöld á fyrsta ársfjórðung

FeesQ2

Gjöld á öðrum ársfjórðung

FeesQ3

Gjöld á þriðja ársfjórðung

FeesQ4

Gjöld á fjórða ársfjórðung

Dæmi:

<FeesQ1 currCode="EUR">100</FeesQ1>

Taxes

Skattar sem rekstraraðili vettvangs (platform operator) heldur eftir fyrir seljanda skipt niður á ársfjórðunga. Nauðsynlegt er að nota attribute currCode til að tilgreina gjaldmiðil skattanna.

TaxQ1

Skattar á fyrsta ársfjórðungi

TaxQ2

Skattar á öðrum ársfjórðungi

TaxQ3

Skattar á þriðja ársfjórðungi

TaxQ4

Skattar á fjórða ársfjórðung.

Dæmi:

<TaxQ1 currCode="EUR">100</TaxQ1>

DocSpec

DocTypeIndic

Segir til um tegund gagna sem verið er að senda, möguleikarnir eru:

  • OECD0 – Endursend gögn.
  • OECD1 – Ný gögn.
  • OECD2 – Leiðrétt gögn.

DocRefId

Einkvæmt auðkenni skýrslunnar sem hægt að nota til að vísa einkvæmt í öðrum samskiptum. Gerð er krafa um að þetta sé minnst 36 stafa langt og eigi uppruna sinn í guid.

CorrMessageRefId

Aðeins notað ef verið að er að leiðrétta gögn. Þá er þetta messageRefId á þeirri skýrslu sem verð er að leiðrétta.

CorrDocRefId

Aðeins notað ef verið er að leiðrétta gögn. Þá er þetta DocRefId þeirrar skýrslu sem verið er að leiðrétta.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum