Staðgreiðsla fjármagnstekjuskatts

Uppfært í mars 2021.

Frá árinu 2020 teljast höfundarréttargreiðslur vera fjármagnstekjur. Því skal skila staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts af þeim með sama hætti og öðrum fjármagnstekjum. Skilakerfi fjármagnstekjuskatts hefur verið uppfært með nýrri tegund fjármagnstekna ásamt undirtegundum. Sjá nánar lýsingu á vefþjónustuaðgerð SendaSkilagrein.

Frá og með 3. ársfjórðungi 2013 skal sundurliða fjármagnstekjur og afdregna staðgreiðslu af þeim.

Lýsing þessi er fyrst og fremst ætluð tæknifólki sem sér um að setja upp sendingu upplýsinga til ríkisskattstjóra. Í breytingasögu eru skráðar upplýsingar um breytingar sem gerðar hafa verið á lýsingunni ásamt öðrum tæknilýsingum ríkisskattstjóra. Breytingasagan er aðgengileg sem efnisstraumur (Afjármagnstekjtom) sem hægt er að tengjast og fá skilaboð þegar henni er breytt.

Þeir aðilar sem ekki nýta sér vefþjónustuna geta skráð skilagrein og sundurliðun á þjónustusíðu ríkisskattstjóra. Sú skráning er háð stærðartakmörkunum.
Nánari upplýsingar má fá hjá hugbunadur@skatturinn.is

Yfirlit vefþjónustu

Vefþjónustuaðgerð: SendaSkilagrein

Vefþjónustuaðgerð: FaStodu

Svar frá SendaSkilagrein og FaStodu

Vefþjónustuaðgerð: FaYfirlit

Vefþjónustuaðgerð: FaTegundir

Vefþjónustuaðgerð: FaTimabil

Vefþjónustuaðgerð: TskFaUndanthagur


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum