Spurt og svarað

Hér að neðan hefur Skatturinn svarað helstu spurningum sem berast vegna laga nr. 140/2018 og laga nr. 64/2019. 

1. Hverjir eiga að framkvæma áreiðanleikakönnun á viðskiptamönnum sínum?

2. Hvílir frystingarskylda á öllum tilkynningarskyldum aðilum?

3. Hvernig veit ég hvort viðskiptamaður sæti alþjóðlegum þvingunaraðgerðum?

4. Hvenær skal framkvæma aukna áreiðanleikakönnun?

5. Hversu ítarlegt þarf áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka að vera?

6. Af hverju fékk ég/reksturinn minn rafræna spurningakönnun varðandi peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka?

7. Fellur endurskoðun, skattaráðgjöf og bókhaldsþjónusta undir lögin?

8. Eiga bókarar og/eða endurskoðendur að framkvæma áreiðanleikakönnun á þeim sem óska eftir framtalsaðstoð?

9. Falla lögmenn undir lögin?

10. Falla viðskipti með fasteignir og skráningarskylda lausafjármuni undir lögin?

11. Falla bílasölur/bílasalar undir lögin?

12. Falla leigumiðlarar undir lögin?

13. Falla viðskipti með listmuni undir lögin?

14. Falla viðskipti með skartgripi og gull undir lögin?

15. Hverjir teljast vera aðilar á sviði fjárvörslu og fyrirtækjaþjónustu?

16. Eru öll viðskipti tilkynningarskyld?

17. Á að framkvæma áreiðanleikakönnun á þeim sem stunda happdrætti og veðmál?

18. Falla viðskipti á tollafgreiðslusvæðum undir peningaþvættislög?

19. Hvenær á að framkvæma áreiðanleikakönnun?

20. Hvenær á að tilkynna grunsamleg viðskipti?

21. Hvernig hefur Skatturinn eftirlit með tilkynningarskyldum aðilum?

22. Hvaða afleiðingar eru af því að starfa ekki í samræmi við peningaþvættislög?

23. Hvar má finna upplýsingar um skyldur tilkynningarskyldra aðila?

24. Víkur trúnaðar- og þagnarskylda lögmanna fyrir tilkynningar- og upplýsingaskyldu samkvæmt peningaþvættislögum?


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum