Tilkynningar og yfirlýsingar FATF
Fræðsluefni frá stýrihóp um varnir gegn peningaþvætti
Ríkisskattstjóri vekur athygli á fræðsluefni sem stýrihópur Dómsmálaráðuneytisins um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur gefið út. Sérstök athygli er vakin á bæklingi um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir.