Fyrirtækjaskrá

Eignarhald skv. jarðalögum

Samkvæmt jarðalögum ber lögaðilum sem uppfylla tiltekin skilyrði að upplýsa um beint og óbeint eignarhald sitt, raunverulega eigendur sína og eftir atvikum stjórnarmenn og aðra stjórnendur.

Lesa nánar

Skráning raunverulegra eigenda

Á grundvelli aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka ber að skrá raunverulega eigendur allra lögaðila sem stunda atvinnurekstur á Íslandi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá.

Lesa meira

Rafræn fyrirtækjaskrá

Nýskráning einkahlutafélaga

Nú er hægt að stofna einkahlutafélög með rafrænum hætti á þjónustuvef Skattsins.

Nánari upplýsingar

Kynningarmyndband um rafræna fyrirtækjaskrá


Leit í fyrirtækjaskrá

Leit í fyrirtækjaskrá, ársreikningaskrá og VSK-skrá. Aðeins þarf að fylla út eitt svæði.

Þetta form notar ReCAPTCHA ruslpóstvörn. Sjá nánar í persónuverndarskilmálum.

* Ef leitað er eftir heimilisfangi skal skrá það í þágufalli


Nýskráð félögÞessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum