Slit annarra félagsforma

.

Hlutafélög

Hlutafélagi verður aðeins slitið annað hvort með skilanefnd eða með gjaldþrotaskiptum.  Þó getur hlutafélagaskrá afskráð hlutafélög, telji hún sig hafa upplýsingar um það, m.a. frá ársreikningaskrá, að hlutafélag hafi hætt störfum, félag sé án starfandi stjórnar, endurskoðanda eða skoðunarmanns eða það sinnir ekki tilkynningaskyldu sinni til skrárinnar. Einnig er ráðherra skylt að sjá til þess að bú félags sé tekið til skipta við sérstakar aðstæður í samræmi við 107. gr. hfl.

Kosning skilanefndar

Gjaldþrotaskipti

Ítarefni

Hvar finn ég reglurnar?

.