Upplýsingar um fjölda fyrirtækja

Hagstofa Íslands vinnur tölulegar upplýsingar úr fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. Á heimasíðu Hagstofunnar er að finna leitarvélar þar sem m.a. má finna upplýsingar um fjölda fyrirtækja og félaga eftir atvinnugreinanúmerum, rekstrarformum og landsvæðum.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum