Úrtök úr fyrirtækjaskrá

Ríkisskattstjóri veitir heimildir fyrir úrtökum, t.d. vegna skoðanakannana, spurningavagna, rannsóknarverkefna o.þ.h.

Eftirtalin fyrirtæki annast úrtaksgerð og límmiðaprentun skv. samningi við ríkisskattstjóra:Hjá ríkisskattstjóra er hægt að undanþiggja sig því að vera á úrtakslistum úr fyrirtækjaskrá.

Til þess að svo verði er nóg að senda tölvupóst á fyrirtaekjaskra@skatturinn.is þess efnis að óskað sé eftir því að viðkomandi félag/fyrirtæki verði ekki á úrtakslistum fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra.  Rannsóknir sem falla undir svokallaðar vísindarannsóknir eru undanskildar.

 


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum