Skuld - inneign
Á Mínum síðum Ísland.is getur þú skoðað stöðu þína hjá innheimtumanni ríkissjóðs. Á síðunni birtast upplýsingar um skatta og önnur gjöld sem innheimtumenn ríkissjóðs innheimta, þar birtast þó ekki upplýsingar um önnur sveitarsjóðsgjöld en útsvar (t.d. fasteignagjöld).
Panta má skuldleysisvottorð á sama stað sem er sent í stafrænt pósthólf umsækenda.