Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Kílómetragjald á öll ökutæki

Frá 1. janúar 2026 skal greiða kílómetragjald af öllum ökutækjum, óháð orkugjafa. Gjaldið ræðst af þyngd ökutækis.

Mikilvægt er að skrá kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is eða Ísland.is appinu.

Skattþrep og persónuafsláttur 2026

Skattþrep og persónuafsláttur eru meðal þess sem breyttist nú um áramót.

Persónuafsláttur hækkar í 869.898 kr. á ári eða 72.492 kr. á mánuði.

Vörum okkur á netsvikum

Þrjótar nýta annatíma þegar mikið er að gera til að reyna að svíkja fé af fólki. Það er mikilvægt að vera á varðbergi, vera gagnrýnin og læra að þekkja einkenni netsvika.

Svikatilraunir sem þessar eru oft sannfærandi og trúverðugleiki þekktra fyrirtækja og stofnana notaður til að blekkja.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum