Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Gleðilega hátíð

Starfsfólk Skattsins um land allt sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Með þökk fyrir árið sem er að líða og von um friðsæla jólahátíð.

 

Kílómetragjald á öll ökutæki

Lög um kílómetragjald á ökutæki hafa verið samþykkt á Alþingi. Þar er kveðið á um að eigendur skuli skrá kílómetrastöðu og greiða kílómetragjald fyrir hvern ekinn kílómeter. 

Kílómetragjald mun eiga við um öll ökutæki frá og með 1. janúar 2026.

30. desember síðasti bankadagur ársins

Vakin er athygli á breytingum sem Seðlabanki Íslands hefur tilkynt um millibankagreiðslukerfi. Gamlársdagur telst ekki lengur sem viðskiptadagur.

Áður var gamlársdagur, 31. desember, virkur bankadagur fram til hádegis en er það ekki lengur.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum