Skattstjóratal
Fyrsta skattstofan tók til starfa í Reykjavík árið 1922 og var fyrsti skattstjórinn Einar Arnórsson. Á komandi áratugum voru stofnaðar skattstofur á stórum þéttbýlisstöðum vítt og breytt um landið. Árið 1962 var skattkerfið stokkað upp og embætti ríkisskattstjóra stofnað. Samhliða því voru sett á fót embætti skattstjóra eitt í hverju kjördæmi. Það var svo 1. janúar 2010 sem öll skattumdæmin voru sameinuð undir nafni ríkisskattstjóra. Hér að neðan er að finna yfirlit yfir alla þá sem gegnt hafa starfi skattstjóra, hvort sem er skattstjóra, ríkisskattstjóra eða skattrannsóknarstjóra.
Embætti ríkisskattstjóra
Ríkisskattstjórar
Snorri OlsenLögfræðingur 2018- |
Skúli Eggert Þórðarson Lögfræðingur 2007-2018 |
Indriði H. Þorláksson Hagfræðingur 1999-2006 |
Garðar ValdimarssonLögfræðingur 1986-1998 *Í leyfi 1.5.1995-1.5.1997 |
Sigurbjörn ÞorbjörnssonViðskiptafræðingur 1962-1986 |
Settir ríkisskattstjórar
| Ingvar J. Rögnvaldsson lögfræðingur | 2006 og 2018 |
| Snorri Olsen lögfræðingur | 1995-1997 |
| Ævar Ísberg viðskiptafræðingur | 1982 |
| Kristján Össur Jónasson viðskiptafræðingur | 1981 |
Vararíkisskattstjórar
Elín Alma ArthursdóttirViðskiptafræðingur 2020- |
Ingvar J. RögnvaldssonLögfræðingur 1999-2020 |
Guðrún Helga Brynleifsdóttir Lögfræðingur 1993-1999 |
Skúli Eggert ÞórðarsonLögfræðingur 1990-1993 |
Ævar Ísberg Viðskiptafræðingur 1967-1990 |
Þórólfur ÓlafssonLögfræðingur 1963-1967 |
Skattrannsóknarstjórar við embætti ríkisskattstjóra
Guðmundur Guðbjarnason Viðskiptafræðingur 1986-1992 |
Garðar Valdimarsson Lögfræðingur 1976-1986 |
Ólafur NilssonLöggiltur endurskoðandi 1967-1975 |
Guðmundur SkaftasonLögfræðingur 1964-1967 *Nefndur forstöðumaður rannsóknardeildar RSK fyrsta árið |
Settir skattrannsóknarstjórar við embætti ríkisskattstjóra
| Gunnar Jóhannsson lögfræðingur | 1975-1976 |
Embætti skattrannsóknarstjóra
Skattrannsóknarstjórar ríkisins
Bryndís Kristjánsdóttir Lögfræðingur 2007- |
Skúli Eggert Þórðarson Lögfræðingur 1993-2007 |
Settir skattrannsóknarstjórar
| Stefán Skjaldarson lögfræðingur | 2009-2010 |
| Guðmundur Guðbjarnason viðskiptafræðingur | 1993 |
Skattstjórar í skattumdæmunum níu 1962-2009
Reykjavík
Gestur Steinþórsson Lögfræðingur 1978-2009 |
Halldór Sigfússon Endurskoðandi 1962-1978 |
Vesturlandsumdæmi
Stefán Skjaldarson Lögfræðingur 1986-2009 |
Jón Eiríksson Lögfræðingur 1962-1986 |
Vestfjarðaumdæmi
Rósa H. IngólfsdóttirViðskiptafræðingur 2008-2009 |
Guðrún Björg Bragadóttir Viðskiptafræðingur 2002-2008 |
Sigríður Björk GuðjónsdóttirLögfræðingur 1996-2002 * Í leyfi frá júlí 2000- febrúar 2002 |
Elín ÁrnadóttirLögfræðingur 1993-1995 |
Kristján Gunnar ValdimarssonLögfræðingur 1991-1993 |
Ólafur Helgi KjartanssonLögfræðingur 1984-1991 |
Hreinn SveinssonLögfræðingur 1973-1984 |
Jón A. Jóhannsson1962-1972 |
Settir skattstjórar Vestfjarðaumdæmis |
|
| Ólafur Páll Gunnarsson lögfræðingur | 2001-2002 |
| Erla Þuríður Pétursdóttir lögfræðingur | 2000-2001 |
| Pétur Ólafsson viðskiptafræðingur | 1995-1996 |
| Ragnar Gunnarsson viðskiptafræðingur (tók ekki við starfinu) | 1995 |
| Friðleifur Jóhannsson viðskiptafræðingur | 1991 |
Norðurlandsumdæmi vestra
Hanna Björnsdóttir Viðskiptafræðingur 2007-2009 |
Bogi Sigurbjörnsson 1980-2007 * Settur til 1981, þá skipaður |
Ragnar Ó. Jóhannesson1962-1980 |
Settir skattstjórar Norðurlandsumdæmis vestra
| Jón Guðmundsson viðskiptafræðingur (settur) | 1980 |
Norðurlandsumdæmi eystra
Gunnar Karlsson Viðskiptafræðingur 1996-2009 |
Sveinbjörn Sveinbjörnsson Viðskiptafræðingur 1992-1996 |
Gunnar Rafn EinarssonViðskiptafræðingur 1986-1992 |
Hallur Sigurbjörnsson1962-1986 |
Settir skattstjórar Norðurlandsumdæmis eystra
| Friðgeir Sigurðsson lögfræðingur | 1992 |
| Kristín Norðfjörð lögfræðingur | 1992 |
| Magnús Pétursson hagfræðingur | 1996 |
Austurlandsumdæmi
Karl S. Lauritzson Viðskiptafræðingur 1989-2009 |
Bjarni G. Björgvinsson Lögfræðingur 1979-1989 |
Páll HalldórssonViðskiptafræðingur 1962-1979 |
Settir skattstjórar í Austurlandsumdæmi
| Kristján Össur Jónasson viðskiptafræðingur | 1989 |
Suðurlandsumdæmi
Steinþór Haraldsson Lögfræðingur 2007-2009 * Settur til apríl 2008, þá skipaður |
Hreinn Sveinsson Lögfræðingur 1984-2008 |
Hálfdan GuðmundssonViðskiptafræðingur 1968-1984 |
Filippus BjörgvinssonViðskiptafræðingur 1962-1968 |
Vestmannaeyjaumdæmi
Ingi Tómas Björnsson Viðskiptafræðingur 1978-2009 |
Einar H. Eiríksson 1963-1977 |
Friðþjófur G. JohnsenLögfræðingur 1962-1963 |
Settir skattstjórar í Vestmannaeyjaumdæmi
| Ævar Ísberg viðskiptafræðingur | 1977-1978 |
Reykjanesumdæmi
Sigmundur Stefánsson Lögfræðingur 1986-2009 |
Sveinn H. Þórðarson Viðskiptafræðingur 1967-1986 |
Ævar ÍsbergViðskiptafræðingur 1962-1967 |
Skattstjórar í kaupstöðum 1922-1962
Reykjavík
Halldór Sigfússon Endurskoðandi 1933-1962 |
Eysteinn Jónsson Samvinnupróf 1930-1934 * Hélt stöðunni í eitt ár eftir að hann varð alþingismaður |
Helgi P. BriemHagfræðingur 1929-1930 |
Einar ArnórssonLögfræðingur 1922-1928 |
Akureyri
Hallur Sigurbjörnsson 1953-1962 |
Dr. Kristinn Guðmundsson Hagfræðingur 1944-1953 |
Ísafjörður
Jón Á Jóhannsson 1956-1962 |
Guttormur Sigurbjörnsson 1952-1955 |
Jón Auðunn Jónsson1946-1952 |
Matthías Ásgeirsson1944-1946 |
Settur skattstjóri á Ísafirði
|
Vilhjálmur Sigurbjörnsson |
1955-1956 |
Hafnarfjörður
Eiríkur Pálsson Lögfræðingur 1954-1962 |
Þorvaldur Árnason 1944-1954 |
Vestmannaeyjar
Jón Eiríksson Lögfræðingur 1945-1962 |
Neskaupstaður
Vilhjálmur Sigurbjörnsson 1956-1962 |
Jón Sigfússon 1947-1956 |
Akranes
Kristján Jónsson 1954-1962 |
Nikulás Einarsson Gagnfræðingur 1953 |
Siglufjörður
Ragnar Ó. Jóhannesson 1954-1962 |
Keflavík
Hilmar Pétursson 1956-1962 |
Kópavogur
Guttormur Sigurbjörnsson 1958-1962 |
Jón Sigfússon 1956-1958 |
Snorri Olsen
Skúli Eggert Þórðarson
Indriði H. Þorláksson
Garðar Valdimarsson
Sigurbjörn Þorbjörnsson
Elín Alma Arthursdóttir
Ingvar J. Rögnvaldsson
Guðrún Helga Brynleifsdóttir
Ævar Ísberg
Þórólfur Ólafsson
Guðmundur Guðbjarnason
Ólafur Nilsson
Guðmundur Skaftason
Bryndís Kristjánsdóttir
Gestur Steinþórsson
Halldór Sigfússon
Stefán Skjaldarson
Jón Eiríksson
Rósa H. Ingólfsdóttir
Guðrún Björg Bragadóttir
Sigríður Björk Guðjónsdóttir
Elín Árnadóttir
Kristján Gunnar Valdimarsson
Ólafur Helgi Kjartansson
Hreinn Sveinsson
Jón A. Jóhannsson
Hanna Björnsdóttir
Bogi Sigurbjörnsson
Ragnar Ó. Jóhannesson
Gunnar Karlsson
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Gunnar Rafn Einarsson
Hallur Sigurbjörnsson
Karl S. Lauritzson
Bjarni G. Björgvinsson
Páll Halldórsson
Steinþór Haraldsson
Hálfdan Guðmundsson
Filippus Björgvinsson
Ingi Tómas Björnsson
Einar H. Eiríksson
Friðþjófur G. Johnsen
Sigmundur Stefánsson
Sveinn H. Þórðarson
Eysteinn Jónsson
Helgi P. Briem
Einar Arnórsson
Dr. Kristinn Guðmundsson
Guttormur Sigurbjörnsson
Jón Auðunn Jónsson
Matthías Ásgeirsson
Eiríkur Pálsson
Þorvaldur Árnason
Vilhjálmur Sigurbjörnsson
Jón Sigfússon
Kristján Jónsson
Nikulás Einarsson
Hilmar Pétursson 