Álagningarseðill og forsendur 2018

Ýmsar tölulegar upplýsingar um forsendur við skattlagningu lögaðila 2018, vegna rekstrarársins 2017. Fyrir neðan töfluna er nánar fjallað um hverjir bera skattinn og af hvaða stofni hann er reiknaður.

.

Forsendur álagningar

Tekjuskattur í almennu þrepi (hlutafélög, einkahlutafélög o.fl.)   20%
Tekjuskattur í efra þrepi (sameignarfélög, dánarbú, þrotabú o.fl.)   36%
Tekjuskattur félaga í efra þrepi af fengnum arði frá hlutafélögum   20%
Skattur á fjármagnstekjur óskattskyldra lögaðila   20%
     
Tryggingagjald, almennt   6,85%
Tryggingagjald vegna sjómanna við fiskveiðar   7,5%
Búnaðargjald   Ekki lagt á 2018
Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki   0,376%
Viðbót við sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki   Ekki lagt á 2018
Jöfnunargjald alþjónustu   0,10%
Fjársýsluskattur   5,50%
Sérstakur fjársýsluskattur   6%
     
Útvarpsgjald kr. 17.100
Hámarks gjaldfærsla á eignasamstæðum kr. 250.000
     

Tekjuskattur

Tryggingagjald

Gjaldstofn og álagning

Staðgreiðsluskylt tryggingagjald

Tryggingagjald utan staðgreiðslu

Skattur á fjármagnstekjur

Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki

Búnaðargjald

Jöfnunargjald alþjónustu

Fjársýsluskattur

Sérstakur fjársýsluskattur

Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur

Útvarpsgjald

Kærufrestur

Ítarefni

Hvar finn ég reglurnar?

Annað

.