Leiðbeiningar um virðisaukaskatt

Regluverk á sviði virðisaukaskatts er að ýmsu leyti flókið samspil ýmissa meginreglna og undanþága frá þeim, reglna um endurgreiðslur og jafnvel sérreglna um hin ýmsu svið atvinnulífsins. Í meðfylgjandi leiðbeiningum er leitast við að skýra út með sem einföldustum hætti þær reglur sem gilda á þessu sviði.

Almennar leiðbeiningar um virðisaukaskatt

Skráning á virðisaukaskattsskrá

Samskráning í virðisaukaskatti

Ferðaþjónusta

Góðgerðarstarfsemi

Íþróttastarfsemi

Mötuneyti opinberra aðila

Hlaðvörp

Ítarefni

Hvar finn ég reglurnar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum