Hvað er Common Reporting Standard (CRS)?

Common Reporting Standard (CRS) er samræmdur staðall um upplýsingaskipti á fjárhagsupplýsingum. Markmiðið með staðlinum er að koma í veg fyrir skattundanskot.

Lesa meira

Reglur

Frá og með 1. janúar 2016 munu nýjar reglur gilda á Íslandi þar sem samræmdur staðall um upplýsingaskipti á fjárhagsupplýsingum verður innleiddur.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum