Ársskýrslur
Embætti tollstjóra og ríkisskattstjóra sameinuðust 1. janúar 2020 undir nafninu Skatturinn og þann 1. maí 2021 sameinaðist embætti skattrannsóknarstjóra einnig Skattinum. Ársskýrslur Skattsins eru birtar hér ásamt eldri ársskýrslum embættanna þriggja.