Notendahandbók

1. Um notendahandbókina

Þessi síða er til að aðstoða vefstjórann sem nokkurskonar glósubók. Það má bæta við upplýsingum að vild. 
Síðan kemur hvorki upp í leit, né veftrénu.

1.1. Myndir

Í skjalakerfinu er mappa merkt "Notendahandbók" sem er ætluð fyrir myndir sem fara á þessa síðu.

 


 

2. Efnis-/ textastílar í greinum

2.1. Lítill texti

Smátt letur: (þessir stílar gilda allir fyrir texta af tegundinni "P - málsgrein".)

Texti með mynd.

2.2. Mynd + texti í grein

Það er hægt að setja inn myndir með texta undir með því að setja myndina fremst í sitt eigið paragraph, skrifa texta aftan við myndina, og velja P-stílinn "Mynd og texti - hægri" (eða vinstri). 

2.3. Soft hyphen

Þegar unnið er með löng orð má setja "soft-hyphen" inn í þau til að segja vafranum hvar þau eiga að skipta sér ef þörf er á. 

Farið er í skráningu greinar og sett inn "­" í viðkomandi orð þar sem að skiptingin á að eiga sér stað.
Short-cut fyrir þetta er: Ctrl. + Shift + Enter

Dæmi: Blöðruhálskirtils­krabbamein

Blöðruhálskirtils- 
krabbamein

2.4. Fellilisti

Fellilisti

Til að fá fellilista eins og á myndinni, er skrifaður titill og sett Heading 3 á hann og svo er valið "H3 stíll: Fellifyrirsögn".

Þegar notandi er svo útskráður fær fellilistinn réttan stíl.


2.5. Töflur með hliðarskrolli 

Stundum eru töflur mjög langar og þá skalast það illa. Til að fá hliðar skrollstiku í mjóum skjáum á töflur er settur stíllinn "Table stíll: Tafla með scroll"

 


 

3. Veflesari / ReadSpeaker

ReadSpeaker-Player

Veflesarinn fer sjálfkrafa á allar greinasíður. Þá birtist þessi spilar eins og á myndinni hér að neðan.

Upplýsingar um spilarann er að finna hér: https://admin.readspeaker.com/portal/
Login upplýsingar er að finna á VITKA.

Til að setja upp spilarann á síðu er farið í 

  • Setja nýja einingu á pgmain
  • /bitar/rsk/readspeaker/readspeaker-button.jsp

Stilla eininguna:
Default er lesið úr pgmain á íslensku.
Hægt er að stilla tungumál 
og/eða þann css klasa sem á að lesa

 


 

4. Megamenu

Til að bæta við eða breyta Tengt efni í megamenu er farið á eftirfarandi undirsíður:
Þessar síður birtast eins og opinn megamenu.

 

 

Þar er smellt á bláa takkann í listanum yfir tengt efni og valið "Breyta efni". Við það birtistinn ritillin til að vinna í listanum.


 

5. Forsíða (einingar á forsíðu)

 

5.1. Forsíðubanner

Listinn fyrir forsíðubanner er á þessari síðu:

5.1.1. Nýskrá 

Til að nýskrá er smellt á gula takkann og valið "Nýskrá efni".

Það þarf að fylla út:

  • Titill
  • Útdráttur
  • Tilvísunarslóð - ATH: tilvísunarslóð má ekki innihalda rsk.is. Slóðin þarf að byrja á þvi sem kemur á eftir ".is"
    Dæmi: "/innheimta/einhver-vefslod".
  • Tengja mynd

 

 

Stærri linkar neðst í borða er best að setja í bullet lista og stílinn "Linkar í forsíðubanner". Þá eru allir linkar staðsettir á sama stað.

Til að setja border stíl á takka, er linkurinn valinn, ar næst er valið í aðgerðastikunni "A stíll: Nánar linkur".

 

5.1.2. Breyta röðun / eyða grein

 

Til að breyta röð eða eyða úr lista er valið:

  • Menu - Ritstjórnarskjár

 

Þá birtist listi af öllum greinum á þessari síðu.

Dálkurinn "Röðun" hefur áhrif á röðun listans.

Til að eyða er smellt á ruslatunnu merkið aftast í listanum, en einnig er hægt að merkja sem "Óvirkt".

 

5.2. Flýtileiðir

Listinn fyrir flýtileiðir er á þessari síðu:

 

5.2.1. Nýskrá

Til að nýskrá er smellt á gula takkann og valið "Nýskrá efni".

Það þarf að fylla út:

  • Titill
  • Tilvísunarslóð - ATH: tilvísunarslóð má ekki innihalda rsk.is. Slóðin þarf að byrja á þvi sem kemur á eftir ".is"
    Dæmi: "/innheimta/einhver-vefslod". 
  • Tengja mynd

 

Myndir eru vistaðar undir möppunni "Skrautmyndir".

 

5.2.2. Breyta röðun / eyða grein

Til að breyta röð eða eyða úr lista er valið:

Menu - Ritstjórnarskjár

Þá birtist listi af öllum greinum á þessari síðu.

Dálkurinn "Röðun" hefur áhrif á röðun listans.

Til að eyða er smellt á ruslatunnu merkið aftast í listanum, en einnig er hægt að merkja sem "Óvirkt".

 

 

5.3. Greinalisti neðst á síðu

Listinn fyrir greinalistann neðst á síðu er hér:

 

 

Til að breyta röð eða eyða úr lista er valið:

Menu - Ritstjórnarskjár

Þá birtist listi af öllum greinum á þessari síðu.

Dálkurinn "Röðun" hefur áhrif á röðun listans.

Til að eyða er smellt á ruslatunnu merkið aftast í listanum, en einnig er hægt að merkja sem "Óvirkt".




1-moresoundscape

 


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum