Bindandi álit: 2006

Fyrirsagnalisti

Bindandi álit nr. 3/06 - 23.11.2006

Sala á erlendu dótturfélagi. Söluhagnaður.

Lesa meira

Bindandi álit, frávísun nr. 1/06 - 21.9.2006

Fjárfesting lífeyrissjóðs í írsku Common Contractual Fund. Frávísun: Valdsvið RSK - túlkun ákvæða tvísköttunarsamnings.

Lesa meira

Bindandi álit nr. 2/06 - 12.9.2006

Bankastarfsemi. Útgáfa skuldabréfa. Vaxtagreiðslur til erlendra aðila. Staðgreiðsla fjármagnstekjuskatts. Álitið telst vera fallið úr gildi þar sem með a. lið 6. gr. laga nr. 70/2009, um ráðstafanir í ríkisfjármálum, var gerð breyting á 3. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, en með ákvæðinu er aðilum með takmarkaða skattskyldu gert að greiða tekjuskatt af vöxtum sem þeir fá greidda frá Íslandi.

Lesa meira

Bindandi álit, frávísun nr. 5/06 - 6.2.2006

Frávísun: Valdsvið RSK - túlkun ákvæða tvísköttunarsamnings, beiðni einnig til meðferðar hjá fjármálaráðuneytinu.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum