Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár vegna reikningsársins 2018

Í minnisblaði þessu eru sett fram áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár með reikningsskilum vegna reikningsársins sem hófst 1. janúar 2018. Áhersluatriðin eru birt til umhugsunar fyrir stjórnendur og endurskoðendur eða skoðunarmenn, félaga sem falla undir
gildissvið ársreikningalaga, við samningu og endurskoðun eða yfirferð reikningsskila.

Áhersluatriðin taka mið af nýlegum breytingum laga auk atriða sem upp hafa komið við eftirlit með reikningsskilum á síðustu reikningsárum. Að þessu sinni er lögð áhersla á ófjárhagslegar upplýsingar í reikningsskilum, skylduna til að endurskoða félög og upplýsingagjöf vegna eignarhalds og kaupa og sölu eigin hluta.

Ófjárhagslegar upplýsingar

Skylda til að láta endurskoða ársreikning eða samstæðureikning

Eigin hlutir


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum