Upprunareglur

Það er iðulega áskilið í fríverslunarsamningum að vara sé að öllu leyti fengin í aðildarríkjunum eða hljóti þar fullnægjandi aðvinnslu eigi hún að öðlast rétt til fríðindameðferðar samkvæmt þeim. Upprunareglurnar kveða á um skilyrði þess að vara, sem á undir fríverslunarsamning, teljist upprunavara og eru því nauðsynlegar til þess að unnt sé að greina vörur, sem falla undir fríverslunarsamningana og njóta fríðindameðferðar frá öðrum vörum sem ekki fá notið fríðindameðferðar, hinum svonefndu þriðja lands vörum.

Innflytjandi vöru, sem uppfyllir skilyrði upprunareglna viðeigandi fríverslunarsamnings, þarf að leggja fram upprunasönnun í innflutningslandinu til stuðnings kröfu um fríðindameðferð vörunnar.

Formáli

Upprunareglur og upprunasannanir

Framsetning þessa efnis

1. kafli

1.1 Fríverslunarsvæði og tollabandalög

1.2 Almenn tollmeðferð – fríðindameðferð

1.3 Tengsl fríverslunarsamninga og tollalaga

1.4 Hvar er upprunareglurnar að finna?

2. kafli

2.1 Almenn atriði um fríverslunarsamninga – tvíhliða og marghliða samningar

2.2 Fríverslunarsamningar sem Ísland á aðild að

2.2.1 Samningar við Evrópubandalagið

2.2.2 Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) og samningar þess við önnur ríki

2.2.3 Tvíhliða samningar Íslands

3. kafli

3.1 Iðnaðarvörur

3.2 Sjávarafurðir

3.3 Landbúnaðarvörur

4. kafli

Vara, sem á undir vörusvið fríverslunarsamnings, sbr. 3. kafla, telst upprunavara ef hún er að öllu leyti fengin á yfirráðasvæði aðildarríkja viðkomandi samnings með þeim skilyrðum sem getur í honum. Vörur, sem eru ekki að öllu leyti fengnar á yfirráðasvæði aðildarríkjanna, geta hins vegar öðlast rétt til fríðindameðferðar ef skilyrði aðvinnslureglna samningsins eru uppfyllt. Skilyrðin lúta m.a. að uppruna aðfanga til framleiðslunnar og frekari vinnslu vörunnar (aðvinnslunni). Aðvinnslureglurnar mæla með öðrum orðum fyrir um hvort heimilt sé að nota efnivörur frá þriðja landi til framleiðslunnar og hversu mikil aðvinnsla er áskilin til þess að fullbúna varan (framleiðsluvaran) öðlist upprunaréttindi.

Í þessum kafla er í fyrsta lagi gerð grein fyrir reglum sem gilda um vörur sem teljast að öllu leyti fengnar á yfirráðasvæði aðildarríkja fríverslunarsamnings (sjá lið 4.2).

Í öðru lagi er gerð grein fyrir meginatriðum aðvinnslureglna fríverslunarsamninganna (sjá lið 4.3).

Í þriðja lagi verður fjallað um 10% regluna (sjá lið 4.3) og reglur um marghliða uppsöfnun uppruna (sjá lið 4.4) en báðar reglurnar fela í sér frávik frá almennum reglum í liðum 4.2 og 4.3.

Reglur fríverslunarsamningana um uppruna og aðvinnslu eru í meginatriðum efnislega samhljóða, ef frá eru taldar upprunareglur fríverslunarsamninga EFTA-ríkjanna við Ísrael og Marokkó, fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja og samnings Íslands og Danmerkur um viðskipti á milli Íslands og Grænlands. Í þessum kafla er vísað til ákvæða bókunar 4 við EES-samninginn. Sambærileg ákvæði gilda samkvæmt öðrum fríverslunarsamningum ef annað er ekki sérstaklega tekið fram. Þó nýtur samningurinn við Grænland nokkurrar sérstöðu og þess vegna verður minnst á aðalatriði hans í sérstökum kafla, sjá lið 4.5.

4.1 Skilgreiningar hugtaka

4.1.1 Efni (efnivara)

4.1.2 Framleiðsla

4.1.3 Framleiðsluvara

4.1.4 Skilgreiningareining

4.1.5 Tollverð vöru

4.1.6 Upprunaefni

4.1.7 Verðmæti efnis

4.1.8 Verksmiðjuverð

4.1.9 Virðisauki

4.2 Vara er að öllu leyti fengin á EES-svæðinu

4.3 Aðvinnslureglurnar og tengdar reglur

4.3.1 Nægileg aðvinnsla

4.3.2 Ófullnægjandi aðvinnsla

4.3.3 Aðvinnsluskrárnar

4.3.4 Marghliða uppsöfnun uppruna

4.3.5 Almenna fráviksreglan (10% reglan)

4.4 Endurgreiðsla aðflutningsgjalda eða undanþága frá greiðslu þeirra

4.5 Samningur um viðskipti Íslands og Grænlands

5. kafli

6. kafli

 

6.1 Krafa um fríðindameðferð

6.2 Upprunasannanir

6.2.1 EUR.1-flutningsskírteini – reglur um útgáfu þess

6.2.2 Yfirlýsing útflytjanda á vörureikningi um uppruna vöru

6.2.2.1 Almenn heimild til áritunar vörureiknings um uppruna vöru

6.2.2.2 Áritun viðurkennds útflytjanda um uppruna vöru á vörureikningi

6.2.2.3 Form og efni upprunayfirlýsingar á vörureikningi

6.2.3 Fríðindameðferð án upprunasönnunar

6.2.4 Gildistími sönnunar á uppruna

6.2.5 EUR.1-flutningsskírteini “ÚTGEFIÐ EFTIR Á”

6.2.6 EUR.1-flutningsskírteini, sem gefið er út sem “EFTIRRIT”

6.2.7 Ábyrgð á útgáfu upprunasannana

6.2.8 Staðfestingarskjöl með upprunasönnunum

6.2.8 Varðveisla upprunasannana og staðfestingarskjala

6.2.9 Sannprófun – endurskoðun eftir á

6.2.10 Viðurlög

6.3 Almenn upprunavottorð

Viðauki I

Viðauki II


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum