Upprunareglur
Upprunareglurnar kveða á um skilyrði þess að vara, sem á undir fríverslunarsamning, teljist upprunavara og eru því nauðsynlegar til þess að unnt sé að greina vörur, sem falla undir fríverslunarsamningana og njóta fríðindameðferðar frá öðrum vörum sem ekki fá notið fríðindameðferðar, hinum svonefndu þriðja lands vörum.
