Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

Júlí

1

1.7.2024

Fyrirframgreiðsla vaxtabóta vegna 1. ársfjórðungs 2024

Gjalddagi bifreiðagjalds og úrvinnslugjalds vegna 2. gjaldtímabils 2023

Gjalddagi kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds fyrir álestrartímabilið 1. - 15. júní 2023

Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

Skipulagsgjald

Staðgreiðsla, tryggingagjald einstaklinga af launum og hlunninda undanþegin staðgr.

Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna júní

 
2

2.7.2024

Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna júní

Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings

 
5

5.7.2024

Virðisaukaskattur, eins mánaðar skil fyrir maí

 
15

15.7.2024

Eindagi fjársýsluskatts vegna júní

Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna júní

Greiðslufrestur í tolli, 2 mánuðir

Olíugjald

Takmörkuð skattskylda

Veiðigjald

Virðisaukaskattur, skemmri skil fyrir júní

Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

Eindagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna júní

 
20

20.7.2024

Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. apríl - 30. júní 2024

 
31

31.7.2024

Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 6/8

Eindagi eftirlitsgjalds fasteignasala

Útvarpsgjald einstaklinga, greiðsla 2/3

Þing- og sveitarsjóðsgjöld einstaklinga, greiðsla 2/7

 
Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum