Skipurit Skattsins

Skipulag Skattsins gerir ráð fyrir fimm kjarnasviðum sem eru álagningarsvið, eftirlits- og rannsóknasvið, innheimtu- og skráasvið, tollgæslusvið og þjónustu- og upplýsingasvið. Þá eru stoðsvið stofnunarinnar einnig fimm talsins, þ.e. fjármálasvið, mannauðssvið, skrifstofa ríkisskattstjóra, tæknisvið og þróunarsvið. 

Smelltu á skipuritið til að sjá stærri mynd í nýjum glugga.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum