Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Áminning á Ísland.is um gjaldfallna skuld við ríkissjóð

Tilkynning um gjaldfallna skuld við ríkissjóð hefur verið send á Ísland.is. 

Mögulegt er að gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslum á lengra tímabil. Þau sem hafa þegar gert greiðsluáætlun en fá engu að síður hnipp þurfa ekkert að gera.

Framlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar á leidretting.is

Heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns hefur verið framlengd til og með 31. desember 2024.

Umsækjendur þurfa að óska eftir áframhaldandi ráðstöfun fyrir 30. september nk.

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Skatturinn í Reykjavík flytur í Katrínartún 6

Öll móttaka viðskiptavina Skattsins á höfuðborgarsvæðinu, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, hefur verið flutt í Katrínartún 6.

Afgreiðslum sem áður voru í Tollhúsinu og á Laugavegi 166 hefur verið lokað.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

30. sep. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

30. sep. Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 8/8

30. sep. Lokaskiladagur atvinnumanna á lögaðilaframtölum

1. okt. Greiðsla barnabóta - niðurstaða álagningar seinni greiðsla

1. okt. Byrjað að taka á móti umsóknum um endurgreiðslu á staðgreiðslu.

1. okt. Fyrirframgreiðsla vaxtabóta vegna 2. ársfjórðungs 2023

2. okt. Skipulagsgjald

2. okt. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

3. okt. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna september

3. okt. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings



Fréttir og tilkynningar

26. sep. 2023 : Félag sektað vegna brots á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti

Þann 20. september 2023 ákvað ríkisskattstjóri að leggja stjórnvaldssekt á SB bókhald slf. vegna brota gegn ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

26. sep. 2023 : Áminning á Ísland.is um gjaldfallna skuld við ríkissjóð

Þessa dagana er mörgum landsmönnum að berast ábendingar á Ísland.is um gjaldfallna skuld við ríkissjóð sem er komin í innheimtu.

19. sep. 2023 : Spurningakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Opnað hefur verið fyrir árlega spurningakönnun ríkisskattstjóra vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica