Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Endurgreiðslur virðisaukaskatts

Eigendum íbúðarhúsnæðis er endurgreiddur sá virðisaukaskattur sem greiddur er af vinnu iðnaðar- og verkamanna á byggingarstað m.a. vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds.

Mynd af Tollhúsinu Tryggvagötu 19

Afgreiðslur Skattsins í Reykjavík sameinaðar á einum stað

Afgreiðslur Skattsins á höfuðborgarsvæðinu, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, hafa verið sameinaðar í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

15. júl. Eindagi fjársýsluskatts vegna júní

15. júl. Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna júní

15. júl. Greiðslufrestur í tolli, 2 mánuðir

15. júl. Olíugjald

15. júl. Takmörkuð skattskylda

15. júl. Veiðigjald

15. júl. Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

15. júl. Virðisaukaskattur, skemmri skil fyrir júní

20. júl. Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. apríl - 30. júní 2022

29. júl. Útvarpsgjald einstaklinga, greiðsla 2/3Fréttir og tilkynningar

29. jún. 2022 : Sérstakur barnabótaauki

Eins og fram kemur í frétt á vef Skattsins hinn 31. maí sl. ákvað Alþingi að greiða sérstakan barnabótaauka sem hluta af mótvægisaðgerðum vegna hækkandi verðbólgu. Þessi sérstaki barnabótaauki verður greiddur föstudaginn 1. júlí n.k.

20. jún. 2022 : Tafir á afgreiðslu beiðna um endurgreiðslu virðisaukaskatts

Afgreiðslutími umsókna um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna endurbóta og viðhalds á íbúðarhúsnæði er nú um 2-3 mánuðir.

15. jún. 2022 : Frestur til að sækja um lokunarstyrk 7, veitingahúsa- og/eða viðspyrnustyrki rennur út 30. júní n.k.

Vakin er athygli á því að frestur til að sækja um lokunarstyrk 7, veitingahúsastyrk og viðspyrnustyrk er til 30. júní n.k. Sótt er um á þjónustuvef Skattsins. Leiðbeiningar eru á COVID-19 síðum Skattsins.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica