Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Barnabætur greiddar út 1. febrúar

Fyrsta greiðsla barnabóta á árinu 2023 verður miðvikudaginn 1. febrúar n.k.

Rétt til barnabóta á Íslandi eiga þau sem hafa á framfæri sínu börn 18 ára og yngri. Fjárhæð barnabóta tekur mið af tekjum hvers og eins.

Skattþrep og persónuafsláttur 2023

Skattþrep og persónuafsláttur eru meðal þess sem breyttist nú um áramót. 

Persónuafsláttur hækkar í 715.981 kr. á ári eða 59.665 á mánuði. Hækkunin nemur 5.749 kr. á mánuði.

Mynd af Tollhúsinu Tryggvagötu 19

Afgreiðslur Skattsins í Reykjavík eru í Tollhúsinu

Afgreiðslur Skattsins á höfuðborgarsvæðinu, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, eru í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

1. feb. Fyrirframgreiðsla barnabóta fyrri greiðsla

1. feb. Fyrirframgreiðsla vaxtabóta vegna 3. ársfjórðungs 2022

1. feb. Netframtal lögaðila 2023 opnar á þjónustusíðunni, www.skattur.is

1. feb. Skipulagsgjald

1. feb. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

2. feb. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna janúar

2. feb. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings

6. feb. Eindagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. október - 31. desember 2022

6. feb. Gjalddagi skatts af heitu vatni fyrir tímabilið nóv.-des. 2022

6. feb. Gjalddagi virðisaukaskatts fyrir nóvember-desember 2022 og ársskil 2022Fréttir og tilkynningar

01. feb. 2023 : Fyrirtæki sektað vegna brots á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti

Þann 27. janúar 2023 ákvað ríkisskattstjóri að leggja stjórnvaldssekt á Nótu ehf., kt. 560511-0510, vegna brots á ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

01. feb. 2023 : Opnað fyrir skil á skattframtali lögaðila 2023

Opnað hefur verið fyrir skil á skattframtali lögaðila 2023, vegna tekna 2022, á þjónustuvef Skattsins. Almennur framtalsfrestur lögaðila er til 31. maí, en fagaðilar (endurskoðendur og bókarar) geta fengið framlengdan frest allt til 30. september.

27. jan. 2023 : Fyrsta greiðsla barnabóta ársins 2023

Fyrsta greiðsla barnabóta á árinu 2023 verður miðvikudaginn 1. febrúar n.k., forsendur fyrir útreikningi barnabóta hvers og eins er að finna á þjónustusíðu Skattsins undir flipanum samskipti.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica