Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Lokaskiladagur skattframtals lögaðila er 30. september

Nú styttist í lokaskilafrest skattframtals lögaðila vegna rekstrarársins 2023, en álagning lögaðila fer fram 31. október nk.

Er búið að skila ársreikningi fyrir þitt félag?

Flettu því upp!

Lokafrestur til að skila ársreikningi rann út 31. ágúst sl.

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

16. sep. Eindagi fjársýsluskatts vegna ágúst

16. sep. Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna ágúst

16. sep. Greiðslufrestur í tolli, 2 mánuðir

16. sep. Olíugjald

16. sep. Takmörkuð skattskylda

16. sep. Veiðigjald

16. sep. Virðisaukaskattur, skemmri skil fyrir ágúst

16. sep. Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

16. sep. Eindagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna ágúst

30. sep. Þing- og sveitarsjóðsgjöld einstaklinga, greiðsla 4/7



Fréttir og tilkynningar

12. sep. 2024 : Lokaskiladagur skattframtals lögaðila er 30. september nk.

Nú styttist í lokaskilafrest skattframtals lögaðila vegna rekstrarársins 2023, en álagning lögaðila fer fram 31. október nk.

05. sep. 2024 : Bréf frá Skattinum birtast í stafrænu pósthólfi á Ísland.is

Skatturinn vinnur nú að því að birta bréf til viðskiptavina sinna í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.

20. ágú. 2024 : Frestur til að skila ársreikningi rennur út 31. ágúst nk.

Skilafrestur ársreikninga til opinberrar birtingar hjá ársreikningaskrá er til 31. ágúst. Sérstök athygli er vakin á að sé ársreikningi ekki skilað tímanlega verður félagið sektað. Ársreikningum skal skilað með rafrænum hætti í gegnum þjónustuvef Skattsins.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica