Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Endurgreiðslur virðisaukaskatts

Eigendum íbúðarhúsnæðis er endurgreiddur sá virðisaukaskattur sem greiddur er af vinnu iðnaðar- og verkamanna á byggingarstað m.a. vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds.

Mynd af Tollhúsinu Tryggvagötu 19

Afgreiðslur Skattsins í Reykjavík sameinaðar á einum stað

Afgreiðslur Skattsins á höfuðborgarsvæðinu, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, hafa verið sameinaðar í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

27. maí Álagningarseðlar einstaklinga birtir á þjónustuvef Skattsins

31. maí Álagning einstaklinga

31. maí Lokaskiladagur lögaðilaframtala

31. maí Lokaskiladagur skattframtala stórra lögaðila

31. maí Lokaskiladagur umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu lögaðila

31. maí Lokaskiladagur upplýsinga vegna CRS upplýsingaskipta

31. maí Lokaskiladagur upplýsinga vegna FATCA upplýsingaskipta

31. maí Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

31. maí Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 4/8

1. jún. Greiðsla almennra inneigna eftir álagninguFréttir og tilkynningar

02. maí 2022 : Ívilnun virðisaukaskatts á tengiltvinnbifreiðar lýkur í maí 2022

Tollyfirvöld vekja athygli á því að ívilnun virðisaukaskatts við innflutning tengiltvinnbifreiða mun leggjast af í lok dags þann 6. maí 2022, sbr. XXIV. bráðabirgðaákvæði við lög um virðisaukaskatt nr. 50/1988.

28. apr. 2022 : Skattskrár og virðisaukaskattsskrá vegna tekjuársins 2020 lagðar fram

Skattskrár vegna álagningar á einstaklinga og lögaðila á árinu 2021 og virðisaukaskattsskrá vegna tekjuársins 2020 eru lagðar fram 28. apríl 2022 - 11. maí 2022.

22. apr. 2022 : Tollyfirvöld hætta innheimtu gjalds af eftirlitsskyldum rafföngum

Með dómi Landsréttar í máli nr. 744/2020 var innheimta gjalds af eftirlitsskyldum rafföngum (QB-gjald) dæmd ólögmæt. Gjaldtakan byggðist á 14. gr. laga nr. 146/1996 og var nánar útfærð í grein 9.2. reglugerðar nr. 678/2009 um raforkuvirki.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica