Skatturinn - skattar og gjöld
Fyrirsagnalisti
Kílómetragjald á öll ökutæki
Lög um kílómetragjald á ökutæki hafa verið samþykkt á Alþingi. Þar er kveðið á um að eigendur skuli skrá kílómetrastöðu og greiða kílómetragjald fyrir hvern ekinn kílómeter.
Kílómetragjald mun eiga við um öll ökutæki frá og með 1. janúar 2026.
Skattþrep og persónuafsláttur 2026
Skattþrep og persónuafsláttur eru meðal þess sem breyttist nú um áramót.
Persónuafsláttur hækkar í 869.898 kr. á ári eða 72.492 kr. á mánuði.















