Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Kílómetragjald á rafmagnsbíla, vetnisbíla og tengiltvinnbíla

Greiða þarf kílómetragjald af akstri rafmagnsbíla, vetnisbíla og tengiltvinnbíla frá og með árinu 2024.

Regluleg skráning kílómetrastöðu tryggir að þú borgir miðað við þinn meðalakstur

Mynd af hopsnesvita og litrík ský í bakgrunni

Úrræði fyrir rekstraraðila í Grindavík

Vegna áhrifa náttúruhamfara á rekstrarumhverfi fyrirtækja í Grindavík eru nokkur úrræði í boði sem rekstraraðilar geta nýtt sér. 

Meðal úrræða er rekstrarstuðningur fyrir fyrirtæki og sjálfstætt starfandi einstaklinga.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

23. maí Álagningarseðlar einstaklinga birtir á þjónustuvef Skattsins

31. maí Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

31. maí Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 4/8

31. maí Álagning einstaklinga

31. maí Lokaskiladagur lögaðilaframtala

31. maí Lokaskiladagur skattframtala stórra lögaðila

31. maí Lokaskiladagur umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu lögaðila

1. jún. Greiðsla almennra inneigna eftir álagningu

1. jún. Greiðsla barnabóta - niðurstaða álagningar fyrri greiðsla

1. jún. Greiðsla vaxtabótaFréttir og tilkynningar

30. apr. 2024 : Breytingar á reglum um framtal og skil á virðisaukaskatti

Ríkisskattstjóri vekur athygli á breytingum sem gerðar voru á ákvæðum reglugerðar nr. 667/1995, um framtal og skil á virðisaukaskatti.

05. apr. 2024 : Villa við álagningu kílómetragjalds leiðrétt

Við útreikning álagningar kílómetragjalds vegna febrúar kom upp villa sem varð til þess að hluti raf- og tengiltvinnbílaeigenda fengu ranga álagningu. 

27. mar. 2024 : Opnað fyrir skil á gistináttaskatti á þjónustuvef Skattsins

Gjalddagi gistináttaskatts, fyrir tímabilið janúar-febrúar 2024, er 5. apríl. Opnað hefur verið fyrir skil á gistináttaskatti á þjónustuvef skattsins.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica