Skatturinn - skattar og gjöld
Fyrirsagnalisti
Lokaskiladagur skattframtals lögaðila er 30. september
Nú styttist í lokaskilafrest skattframtals lögaðila vegna rekstrarársins 2023, en álagning lögaðila fer fram 31. október nk.
Er búið að skila ársreikningi fyrir þitt félag?
Flettu því upp!
Lokafrestur til að skila ársreikningi rann út 31. ágúst sl.
Upplýsingar um persónuafslátt
Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.