Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Staðgreiðsla og persónuafsláttur 2022

Efni vefsins hefur verið uppfært vegna hinna ýmsu breytinga sem tóku gildi um áramót. Má þar nefna skatthlutfall í staðgreiðslu, fjárhæð persónuafsláttar og fleira.

Mynd af Tollhúsinu Tryggvagötu 19

Afgreiðslur Skattsins í Reykjavík sameinaðar á einum stað

Afgreiðslur Skattsins á höfuðborgarsvæðinu, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, hafa verið sameinaðar í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

31. jan. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

31. jan. Síðasti skiladagur staðgreiðslu samkvæmt 38. gr. vegna rekstrarársins 2021

1. feb. Netframtal lögaðila 2022 opnar á þjónustusíðunni, www.skattur.is

1. feb. Fyrirframgreiðsla barnabóta fyrri greiðsla

1. feb. Fyrirframgreiðsla vaxtabóta vegna 3. ársfjórðungs 2021

1. feb. Skipulagsgjald

1. feb. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

2. feb. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna janúar

2. feb. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings

4. feb. Eindagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. október - 31. desember 2021Fréttir og tilkynningar

24. jan. 2022 : Fyrsta greiðsla barnabóta ársins 2022

Fyrsta greiðsla barnabóta á árinu 2022 verður þriðjudaginn 1. febrúar n.k., forsendur fyrir útreikningi barnabóta hvers og eins er að finna á þjónustusíðu Skattsins.

18. jan. 2022 : Frestur á greiðslu staðgreiðslu og tryggingagjalds o.fl.

Í gærkvöldi, mánudaginn 17. janúar 2022, voru samþykkt á Alþingi lög sem heimila tiltekna frestun á greiðslu staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds, auk framlengingar á fresti til að sækja um viðspyrnustyrk vegna nóvember 2021.

14. jan. 2022 : 58 félögum mögulega slitið

Ársreikningaskrá sendi í morgun tilkynningu til 58 félaga þar sem þessum félögum var veittur fjögurra vikna frestur til að skila inn ársreikningi eða eftir atvikum samstæðureikningi.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica