Skatturinn - skattar og gjöld
Fyrirsagnalisti

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2022
Álagning einstaklinga 2022, vegna tekna 2021, verður 31. maí næstkomandi en þá verða gerðir upp ofgreiddir og vangreiddir skattar vegna tekna 2021.
27. maí - Niðurstöður álagningar birtar á þjónustuvef
1. júní - Inneignir greiddar út

Upplýsingar um persónuafslátt
Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Endurgreiðslur virðisaukaskatts
Eigendum íbúðarhúsnæðis er endurgreiddur sá virðisaukaskattur sem greiddur er af vinnu iðnaðar- og verkamanna á byggingarstað m.a. vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds.

Afgreiðslur Skattsins í Reykjavík sameinaðar á einum stað
Afgreiðslur Skattsins á höfuðborgarsvæðinu, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, hafa verið sameinaðar í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.