Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslunum

Hægt er að dreifa greiðslum á lengra tímabil með því að gera greiðsluáætlun á mínum síðum á Ísland.is. Áætlunin er gerð til að létta greiðslubyrði og fresta innheimtuaðgerðum. 

Fyrirtæki og einstaklingar geta samið um dreifingu skatta, virðisaukaskatts, gjalda og sekta.

Pexels-jack-sparrow-5918389

Álagning lögaðila 2024

Álagningarseðlar eru birtir á þjónustuvef Skattsins 24. október. Kröfur vegna innheimtu gjalda í kjölfar álagningar birtast í netbönkum sama dag.

Kærufrestur rennur út mánudaginn 2. desember 2024.

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

29. nóv. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

29. nóv. Útvarpsgjald lögaðila

29. nóv. Þing- og sveitarsjóðsgjöld einstaklinga, greiðsla 6/7

29. nóv. Þinggjöld lögaðila, álagningarvinnsla 1/2

1. des. Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna nóvember

2. des. Kærufrestur vegna álagningar lögaðila 2024 rennur út

2. des. Skipulagsgjald

2. des. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

3. des. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna nóvember

3. des. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings



Fréttir og tilkynningar

20. nóv. 2024 : Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu

Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu verður þann 28. nóvember næstkomandi í húsnæði Skattsins að Katrínartúni 6 kl. 09:15 til 10:00. Fundinum verður einnig streymt fyrir þau sem kjósa það frekar.

12. nóv. 2024 : Skattskylda hlaðvarpa

Skatturinn hefur gefið út leiðbeiningar um skattskyldu starfsemi hlaðvarpa. Hlaðvörp (e. podcast) njóta mikilla vinsælda og með aukinni hlustun aukast tekjumöguleikar rekstraraðila hlaðvarpa.

06. nóv. 2024 : Opið fyrir skráningu kílómetrastöðu bensín- og dísilbíla

Umráðmenn bensín- og dísilbifreiða í flokki fólksbifreiða og sendibifreiða geta nú skráð kílómetrastöðu bifreiða sinna með eftirfarandi hætti:

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica