Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Kílómetragjald á öll ökutæki

Frá 1. janúar 2026 skal greiða kílómetragjald af öllum ökutækjum, óháð orkugjafa. Gjaldið ræðst af þyngd ökutækis.

Mikilvægt er að skrá kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is eða Ísland.is appinu.

Skattþrep og persónuafsláttur 2026

Skattþrep og persónuafsláttur eru meðal þess sem breyttist nú um áramót.

Persónuafsláttur hækkar í 869.898 kr. á ári eða 72.492 kr. á mánuði.

Vörum okkur á netsvikum

Þrjótar nýta annatíma þegar mikið er að gera til að reyna að svíkja fé af fólki. Það er mikilvægt að vera á varðbergi, vera gagnrýnin og læra að þekkja einkenni netsvika.

Svikatilraunir sem þessar eru oft sannfærandi og trúverðugleiki þekktra fyrirtækja og stofnana notaður til að blekkja.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

30. jan. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

30. jan. Skattframtal lögaðila 2026 opnar á þjónustuvef Skattsins

31. jan. Síðasti skiladagur staðgreiðslu samkvæmt 38. gr. vegna rekstrarársins 2025

1. feb. Fyrirframgreiðsla barnabóta fyrri greiðsla

1. feb. Fyrirframgreiðsla vaxtabóta vegna 3. ársfjórðungs 2025

1. feb. Gjalddagi kílómetragjalds

2. feb. Skipulagsgjald

2. feb. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

3. feb. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna janúar

3. feb. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings



Fréttir og tilkynningar

23. jan. 2026 : Vernd í verki: árvekni við landamærin

Alþjóðlegi tolladagurinn, sem haldinn er 26. janúar ár hvert, gefur okkur tilefni til að beina sjónum að mikilvægu hlutverki tollyfirvalda við vernd samfélags manna um allan heim.

14. jan. 2026 : Endurskoðaðar upprunareglur PEM tóku gildi um áramótin

PEM-samkomulagið er svæðisbundið samkomulag um sameiginlegar reglur um uppruna vara sem gilda í fjölda fríverslunarsamninga milli ríkja í Evrópu og á Miðjarðarhafssvæðinu.

31. des. 2025 : Almennri heimild til ráðstöfunar séreignarsparnaðar á íbúðarlán lýkur 31. desember 2025

Heimild til ráðstöfunar séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar samkvæmt almennu úrræði, gjarnan kennt við Leiðréttinguna, lýkur þann 31. desember 2025.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica