Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Móttaka gjafa og sendinga að utan fyrir jólin

Senn líður að jólum og til landsins fara að streyma pakkar og pinklar. Sumt þarf að komast tímanlega undir jólatréð og enginn má fara í jólaköttinn.

Mikið álag er á tollgæslunni á þessum árstíma. Því er vert að skoða hvað bera að hafa í huga við móttöku á sendingum að utan.

Endurgreiðslur virðisaukaskatts

Endurgreiðsluhlutfall vegna vinnu við íbúðarhúsnæði er 60% frá og með 1. september.

Umsóknir um 100% endurgreiðslu mega berast eftir þann tíma í allt að sex ár.

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Mynd af Tollhúsinu Tryggvagötu 19

Afgreiðslur Skattsins í Reykjavík eru í Tollhúsinu

Afgreiðslur Skattsins á höfuðborgarsvæðinu, þar með talin fyrirtækja- og ársreikningaskrá, eru í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.

Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

5. des. Gjalddagi virðisaukaskatts fyrir september-október

5. des. Virðisaukaskattur, eins mánaðar skil fyrir október

5. des. Gjalddagi skatts af heitu vatni fyrir tímabilið september-október

15. des. Virðisaukaskattur, skemmri skil fyrir nóvember

15. des. Eindagi fjársýsluskatts vegna nóvember

15. des. Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna nóvember

15. des. Olíugjald

15. des. Takmörkuð skattskylda

15. des. Veiðigjald

15. des. Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyniFréttir og tilkynningar

02. des. 2022 : Tollmiðlaranámskeið hefst 30. janúar 2023

Tollskóli ríkisins heldur námskeið fyrir starfsfólk tollmiðlara sem annast gerð tollskýrslna og samskipti við tollyfirvöld vegna þeirra. 

02. des. 2022 : Tilkynning um afskráningu af VSK-skrá

Rúmlega 600 aðilum hefur verið sent bréf um fyrirhugaða afskráningu af virðisaukaskattsskrá sökum áætlana. Um er að ræða bæði fyrirtæki og einstaklinga í sjálfstæðum rekstri sem ekki hafa staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum tveggja samliggjandi uppgjörstímabila eða lengur.

18. nóv. 2022 : Móttaka gjafa og sendinga að utan fyrir jólin

Senn líður að jólum sem þýðir að til landsins fara að streyma pakkar og pinklar. Þar eru bæði gjafir frá vinum og ættingjum en líka vörur sem keyptar eru í erlendum vefverslunum. Margar þessara sendinga þurfa að komast tímanlega undir jólatréð og enginn má fara í jólaköttinn.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica