Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslunum

Hægt er að dreifa greiðslum á lengra tímabil með því að gera greiðsluáætlun á mínum síðum á Ísland.is. Áætlunin er gerð til að létta greiðslubyrði og fresta innheimtuaðgerðum. 

Fyrirtæki og einstaklingar geta samið um dreifingu skatta, virðisaukaskatts, gjalda og sekta.

Kílómetragjald á rafmagnsbíla, vetnisbíla og tengiltvinnbíla

Greiða þarf kílómetragjald af akstri rafmagnsbíla, vetnisbíla og tengiltvinnbíla frá og með árinu 2024.

Regluleg skráning kílómetrastöðu tryggir að þú borgir miðað við þinn meðalakstur.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

20. okt. Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. júlí - 30. september 2024

24. okt. Álagningarseðill lögaðila birtur á þjónustuvef Skattsins

28. okt. Skilagjald á einnota umbúðir fyrir tímabilið júlí-ágúst

28. okt. Úrvinnslugjald í tolli, 2 mánaða skil

28. okt. Úrvinnslugjald vegna innlendrar framleiðslu fyrir júlí-ágúst

31. okt. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

31. okt. Álagning lögaðila 2024

31. okt. Þing- og sveitarsjóðsgjöld einstaklinga, greiðsla 5/7

1. nóv. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

1. nóv. Lokaskráningardagur á almannaheillaskrá vegna ársins 2023



Fréttir og tilkynningar

16. okt. 2024 : Stafræn Norðurlönd

Eitt af metnaðarmálum norrænu forsætisráðherranna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta landsvæði í heiminum árið 2030. Fjölþættu samstarfi, m.a. tengt stafrænum umskiptum og nýsköpun, er ætlað að raungera þá sýn.

04. okt. 2024 : Fjarfundir Nordic Smart Government & Business um stafræna umbreytingu á Norðurlöndum

Nú gefst einstakt tækifæri til að hlýða á og ræða við sérfræðinga Nordic Smart Government & Business í stafrænni umbreytingu fyrirtækja og stofnana.

02. okt. 2024 : Íslensk tollayfirvöld veita Eimskip AEO vottun

Eimskip hefur nýverið hlotið viðurkenninguna viðurkenndur rekstraraðili (AEO) hjá íslenskum tollayfirvöldum. 

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica