Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2023

Álagning einstaklinga 2023, vegna tekna 2022, er 31. maí en þá eru gerðir upp ofgreiddir og vangreiddir skattar vegna tekna 2022.  

22. maí - Niðurstöður álagningar birtar á þjónustuvef
1. júní - Inneignir greiddar út
31. ágúst - Kærufrestur rennur út

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.

Skattþrep og persónuafsláttur 2023

Skattþrep og persónuafsláttur eru meðal þess sem breyttist nú um áramót. 

Persónuafsláttur hækkar í 715.981 kr. á ári eða 59.665 á mánuði. Hækkunin nemur 5.749 kr. á mánuði.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

31. maí Álagning einstaklinga

31. maí Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

31. maí Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 4/8

31. maí Lokaskiladagur lögaðilaframtala

31. maí Lokaskiladagur skattframtala stórra lögaðila

31. maí Lokaskiladagur umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu lögaðila

1. jún. Greiðsla almennra inneigna eftir álagningu

1. jún. Greiðsla barnabóta - niðurstaða álagningar fyrri greiðsla

1. jún. Greiðsla vaxtabóta

1. jún. Skipulagsgjald



Fréttir og tilkynningar

23. maí 2023 : Birting álagningar einstaklinga 2023

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2023, vegna tekna 2022, hafa verið birtar á þjónustuvef Skattsins. Inneignir verða greiddar út 1. júní og launagreiðendur fá upplýsingar um skuldir til að draga af launum.

28. apr. 2023 : Rafrænt undirrituð löndunarvottorð og staðfest afrit tollskýrslu í Tollalínu

Innflytjendur og tollmiðlarar geta nú sótt Löndunarvottorð / Landing Certificate af tollafgreiddri SAD tollskýrslu í tollalínuna án endurgjalds. Þar er jafnframt hægt að sækja staðfest afrit af SAD tollskýrslu.

14. apr. 2023 : Tekjuskattslögin 100 ára

Í tilefni þess að í ársbyrjun 2022 voru liðin 100 ár frá gildistöku fyrstu tekjuskattslaganna hefur Sigmundur Stefánsson, fyrrverandi skattstjóri í Reykjanesumdæmi, ritað grein þar sem tekin eru fyrir meginefni laganna (einkum tekjuskattsins) og hverju helst var verið að velta fyrir sér við setningu þeirra.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Helstu leiðbeiningar

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um afmarkaða þætti eins og framtalsskil, álagningu opinberra gjalda og hvernig tilkynna skal launagreiðanda um fyrirkomulag nýtingu persónuafsláttar. Efnið er einnig að finna annarsstaðar á vefnum.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica