Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Kona í köflóttum jakka skrifar í dagbók og lítur á fartölvuskjá

Varað við netsvikum

Skatturinn varar við skilaboðum sem mörgum landsmönnum hafa borist undanfarna daga í nafni Skattsins. Þar reyna svikulir einstaklingar að komast yfir fé og aðrar fjárhagsupplýsingar.

Skattþrep og persónuafsláttur 2025

Skattþrep og persónuafsláttur eru meðal þess sem breyttist nú um áramót.

Persónuafsláttur hækkar í 824.288 kr. á ári eða 68.691 kr. á mánuði. Hækkunin nemur 3.765 kr. á mánuði.

Framlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar á leidretting.is

Heimilt er að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði eða til ráðstöfunar inn á lán út árið 2025.

Þau sem vilja halda áfram að ráðstafa séreignarsparnaði inn á lán þurfa ekkert að gera.

Unnið er að uppfærslu vefsins leiðrétting.is.

Þú vilt ekki missa af bréfunum frá okkur

Frá og með 1. janúar 2025 birtast bréf frá Skattinum í stafræna pósthólfinu á Ísland.is. Þetta gildir um einstaklinga og lögaðila.

Skoðaðu hnipp stillingarnar þínar (notification) á Mínum síðum á Ísland.is svo bréfin frá okkur fari ekki framhjá þér.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

20. jan. Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. október - 31. desember 2024

20. jan. Lokaskiladagur upplýsinga vegna CRS upplýsingaskipta

20. jan. Lokaskiladagur upplýsinga vegna FATCA upplýsingaskipta

20. jan. Lokaskiladagur upplýsinga vegna framtalsgerðar 2025

31. jan. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

31. jan. Síðasti skiladagur staðgreiðslu samkvæmt 38. gr. vegna rekstrarársins 2023

31. jan. Skattframtal lögaðila 2025 opnar á þjónustuvef Skattsins

1. feb. Fyrirframgreiðsla barnabóta fyrri greiðsla

1. feb. Fyrirframgreiðsla vaxtabóta vegna 3. ársfjórðungs 2024

1. feb. Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna janúar



Fréttir og tilkynningar

09. jan. 2025 : Breytingar um áramót vegna innflutnings og gjaldtöku vegna ferðamanna

Vakin er athygli á ýmsum breytingum sem tóku gildi vegna innflutnings og gjaldtöku vegna farþega og ferðamanna í skemmtiferðaskipum til landsins frá 1. janúar sl. Einnig hafa tilteknar tímabundnar heimildir eldri laga fallið úr gildi.

30. des. 2024 : Svikapóstar í nafni Skattsins herja á landsmenn

Nú herja svikulir aðilar á landsmenn og senda póst í nafni Skattsins sem rétt er að vara við.

20. des. 2024 : Skatthlutfall, skattþrep og persónuafsláttur ársins 2025

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið frá sér tilkynningu um skattbreytingar á árinu 2025. Þar kemur meðal annars fram hvert staðgreiðsluhlutfall næsta árs verður, sem og fjárhæð persónuafsláttar og hvar skattþrepamörkin munu liggja.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica