Breytingasaga: 2009
Fyrirsagnalisti
Framtalsgögn
Helstu breytingar frá eldri skjölum eru þessar:
Í skjölunum OnnurLan og Fasteignalan var kennitala viðskiptamanns hluti af kaflanum sem tilgreindi upplýsingar um lánin. Nú eru upplýsingar um viðskiptamann í sérstökum kafla sem inniheldur upplýsingar um lánin í sérstökum undirkafla.
Í eldri skjölum voru upplýsingar um lánsnúmer og númer bankareikninga í einu textasvæði. Nú er þessum upplýsingum skipt í 3 svæði, bankanúmer, höfuðbók númer og reiknings- eða lánsnúmer.
Bætt hefur verið inn nýjum undirkafla ,Threp vegna tveggja þrepa fjármagnstekjuskatts á árinu 2009.
Gagnaskil
Lýsingar uppfærðar vegna breytinga á tekjuárinu 2009:
Bætt við reitum 10 og 31 á lífeyrissjóðamiða vegna útborgunar séreignarsparnaðar.
Bætt við reit 36, dagsetningu arðgreiðslu á hlutafjármiða, stofnfjármiða og stofnsjóðsmiða.
Bætt við reit 68, þar af vextir fyrir 1. júlí á stofnsjóðsmiða.