Breytingasaga: 2022
Fyrirsagnalisti
Breyting vegna undanþága frá fjármagnstekjuskatti
Vefþjónustu skila fjármagnstekjuskatts hefur verið breytt þannig að í vefþjónustuaðgerðinni TskFaUndanthagur skal tilgreina tekjuár og tímabil. Þetta tímabil skal vera það sama og verið er að skila.
Slóðin á vefþjónustuna er https://vefur.rsk.is/ws/stadgreidslafts/skilagrein.svc
Almannaheillafélög
Skráningu á almannaheillafélaga á almannaheillastyrkjum hefur verið bætt í gagnaskilakerfi Skattsins. Lýsingu má finna undir lýsingu á gagnaskilakerfinu: https://www.skatturinn.is/fagadilar/hugbunadarhus/gagnaskil-vefthjonusta/