Breytingasaga: 2023

Fyrirsagnalisti

14.12.2023 : Nýir reitir í gagnaskilum 2024

Einn nýr reitur er í skilum launaupplýsinga (launamiða) 2024, vegna tekna 2023. Reitur 149, Frádráttur á móti náms, rannsóknar- og vísindastyrk. Reiturinn er eingöngu opinn þeim sem hafa sótt sérstaklega um að skila þessum upplýsingum til Skattsins. 

Lesa meira

20.1.2023 : Nýr biðlari fyrir sendingu upplýsinga

Ný útgáfa af biðlaranum sem notaður er við sendingu á framtalsgögnum, CRS, FATCA og CbC til Skattsins.

Eftirfarandi breytingar hafa verið gerðar

· Stuðningur við rafræn skilríki gefin út frá og með 16. september 2023.

· Lagfæringar fyrir Windows 11


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum