Breytingasaga: 2023
Fyrirsagnalisti
Nýir reitir í gagnaskilum 2024
Einn nýr reitur er í skilum launaupplýsinga (launamiða) 2024, vegna tekna 2023. Reitur 149, Frádráttur á móti náms, rannsóknar- og vísindastyrk. Reiturinn er eingöngu opinn þeim sem hafa sótt sérstaklega um að skila þessum upplýsingum til Skattsins.
Lesa meiraNýr biðlari fyrir sendingu upplýsinga
Ný útgáfa af biðlaranum sem notaður er við sendingu á framtalsgögnum, CRS, FATCA og CbC til Skattsins.
Eftirfarandi breytingar hafa verið gerðar
· Stuðningur við rafræn skilríki gefin út frá og með 16. september 2023.
· Lagfæringar fyrir Windows 11