Áskrift að efnisstraumi

Áskrift að efnisstraumi

17.12.2015

Hægt er að virkja áskrift að efnisstraumi með því að velja strauma neðst á síðunni (í bláa hlutanum). Lögð er áhersla á að hugbúnaðarhús og aðrir sem hafa sett upp kerfi sem eiga rafræn samskipti við ríkisskattstjóra setji upp hjá sér áskrift að efnisstraum breytingasögu. Tekið skal fram að ekki er sendur tölvupóstur þegar breytingar eiga sér stað, heldur er gert ráð fyrir að hagsmunaaðilar nýti sér áskriftina til að fylgjast með breytingum. Hafið samband við fridjon.bjarnason@rsk.is varðandi fyrirspurnir, ábendingar og aðstoð.

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum