Breytingar á hlutabréfaköflum vegna FATCA

Breytingar á hlutabréfaköflum vegna FATCA

21.7.2015

Uppruna auðkenni hefur verið bætt í alla hlutabréfakaflana. Þetta er gert til að koma til móts við kröfu um að færslur vegna FATCA innihaldi einkvæmt auðkenni.

Uppruna auðkenni hefur verið bætt í  alla hlutabréfakaflana. Þetta er til að koma til móts við kröfu um að allar færslur í FATCA skilunum hafi einkvæmt auðkenni.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum