CRS og FATCA

13.3.2018

Gerðar hafa verið nýjar leiðbeiningar um CRS og FATCA skil. Þessar leiðbeiningar eiga við tekjuárið 2017 og síðar. Skil vegna tekjuárs 2016 og fyrr skulu vera samkvæmt fyrri leiðbeiningum. Gerð hafa verið ný snið (schema) fyrir skilin og eru þau núna aðskilin frá öðrum skilum. Fyrirspurnir og athugasemdir skal senda til fridjon.bjarnason@rsk.is

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum