Framtalsgögn 2018

Framtalsgögn 2018

2.1.2018

Í kaflann InnstaedurInnlendar hefur verið bætt við svæðinu Heildarvelta. XML snið (schema) hefur verið uppfært samkvæmt því. Sjá nánar lýsingu á kaflanum InnstaedurInnlendar í lýsingu framtalsgagna.
Dæmi hafa einnig verið uppfærð.

Uppfært 10.1.2018

Heildarvelta ársins er samtala allra innborgana á árinu.  Heildarvelta erlendra reikninga er summa íslenskra fjárhæða allra innborgana á árinu. Þessi aðferð er talin nákvæmari en nota veltu í erlendri mynt og reikna hana í íslenskar krónur á meðalgengi ársins eða á gengi í árslok.Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum