Takmörkuð skattskylda

16.2.2012

Gerð hefur verið sú endurbót á vefþjónustu takmarkaðrar skattskyldu að nota má aðalveflykil eða skilalykil fagaðila, auk staðgreiðslulykils, ef skilað er í gegnum vefþjónustu. Eftir sem áður er aðeins hægt að skila á þjónustusíðu skattur.is (handskrá) með því að skrá sig inn með veflykli staðgreiðslu.

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum