Framtalsgögn

16.2.2012

Upp hafa komið vandamál með stafasett í XML skjölum. Í einhverjum tilvikum eru íslensku stafirnir ekki að skila sér rétt í gagnagrunn ríkisskattstjóra. Þetta virðist vera vegna encoding. Til þess að gögnin skil sér rétt er mælst til þess að XML skjöl sem send eru hafi encoding ISO-8859-1.

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum