Breytingasaga


Framtalsgögn

28.11.2011

Breytingar vegna framtals 2012 hafa verið settar í leiðbeiningarnar. Helstu breytingar eru:
Nota skal greidda vexti sem stofn til vaxtabóta.
Vegna breytinga á meðhöndlun gengismunar hefur verið bætt inn tveim svæðum í kaflann InnstaedurInnlendar.
Bætt hefur verið inn nýjum kafla í lýsinguna: Breytingar og ábendingar vegna framtals 2012. Þar eru tíundaðar helstu breytingar ásamt ábendingum um nokkur atriði sem ástæða þykir til að árétta.
Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum