Framtalsgögn

1.12.2010

Eftirfarandi breytingar hafa verið gerðar:
1. Í kaflann SkuldirOgVaxtagjöld hefur verið bætt nýju svæði, EndurreiknadLan.
2. Í Kaflanum EydubladRSK315 má nú sleppa upplýsingum um stofnverð þegar það er ekki þekkt.
3. Bætt hefur verið inn nýjum yfirkafla, AdrarUpplysingar. Í honum er einn undirkafli, FasteignalanAfskrift.
4. Nýju dæmi um XML skjal hefur verið bætt við.

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum