Gagnaskil 2013

20.12.2012

Opnað hefur verið fyrir gagnaskil vegna framtals 2013, tekjuárs 2012.
Bætt hefur verið við tveim reitum á launamiða, reit 405 og reit 410. Í reit 405 skal tilgreina íþrótta- og líkamsræktarstyrk  og í reit  410 skal tilgreina samgöngustyrk.
Reitum 405 og 410 er ekki hægt að skila í textaskrá.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum