Framtalsgögn 2013

Framtalsgögn 2013

19.1.2013

Vegna breytinga á stofni til útreiknings vaxtabóta sem tók gildi 1.1. 2011 og kom til framkvæmda á framtali 2012 hefur verið settur inn á síðuna nýr kafli: Vaxtagjöld til útreiknings á vaxtabótum. Í þessum kafla er leitast við að svara algengustu spurningum sem upp komu við skil framtalsgagna 2012.

Frá og með framtalsári 2012 verður bætt við nýju svæði í kaflana VerbrefOgKrofur og EydubladRSK315: TegundVerdbrefs. Einnig mun verða óskað eftir upplýsingum um lotun (skattþrep fjármagnstekjuskatts) fyrir ákveðnar tegundir verðbréfa sem keypt voru fyrir 1.1.2011.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum