Skil á upplýsingum um verðbréf

7.2.2013

Settur hefur verið inn nýr kafli á síðuna: Lotun (þrepaskipting) vaxtatekna af verðbréfum. Þar er tekið á helstu álitamálum varðandi skil á upplýsingum um verðbréf og vaxtatekjur af þeim. Einnig hefur verið sett inn ný villuprófun sem tilgreinir leyfileg gildi fyrir svæðið TegundVerdbrefs. Svæðið TegundVerdbrefs er valkvæmt þannig að í ár geta þeir sem ekki hafa uppfært tölvukerfi sín get sleppt því að tilgreina það.Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum