Breyting á skilum staðgreiðslu af fjármagnstekjuskatti

22.3.2013

Frá 2. ársfjórðungi 2013 skal sundurliða fjármagnstekjur og staðgreiðslu. Gerð hafa verið drög að lýsingu á nýrri vefþjónustu til að þeir aðilar sem málið varðar geti hafið undirbúning breytinga á tölvukerfum sínum. Eftir því sem vinnu ríkisskattstjóra miðar áfram mun þessi lýsing verða uppfærð. Uppfærslur verða tilkynntar í breytingasögu jafnóðum og þær eru framkvæmdar.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum