Breytt skil á staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts

16.10.2013

Nýtt kerfi fyrir skil á staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts er komið í rekstur. Þeir aðilar sem hafa skrifað skil í gegnum vefþjónustu þurfa að hafa samband við ríkisskattstjóra til að fá kerfisheiti (ForritUtgafa) til að geta gangsett kerfið. Nánari upplýsingar veita fridjon.bjarnason@rsk.is og aevar.isberg@rsk.is


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum