Takmörkuð skattskylda - breytingar vegna hlutabréfa

Takmörkuð skattskylda - breytingar vegna hlutabréfa

20.1.2014

Fallið hefur frá því að vera með sérstaka vefþjónustuaðgerð fyrir skil samkvæmt eyðublaði RSK 5.44. Bætt hefur verið við vefþjónustuaðgerðir RSK 5.41 þeim svæðum sem nauðsynleg eru vegna þessarar breytingar. Einnig hefur verið bætt inn nýju svæði, ISINflokkur. Þetta svæði er valkvæmt en mælst er til þess að það verði alltaf útfyllt þegar um er að ræða skráð verðbréf. Nánari lýsingu á einstökum svæðum má finna undir kaflanum Skilagrein RSK 5.41.

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum