Nýir reitir í gagnaskilum 2021

5.1.2021

Reitir 230 og 231 eru nýjir í skilum launaupplýsinga (launamiða) 2021. Þeir skulu innihalda upplýsingar um staðgreiðsluskyldar höfundarréttargreiðslur til einstaklinga og afdregna staðgreiðslu af þeim. Um leið breytast skil á upplýsingum í reit 56. Sjá nánar lýsingu á reitum 56, 230 og 231.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum