Nýr biðlari fyrir sendingu upplýsinga
Biðlari sá sem notaður er við sendingu á framtalsgögnum, CRS, FATCA og CbC til Skattsins hefur verið uppfærður. Eldri útgáfa er ekki lengur aðgengilega þannig að það þarf að sækja nýjan biðlara áður en sent er. Slóðin á biðlarann er: https://vefur.rsk.is/ws/Framtalsgogn/FramtalsgognVefskil/Login.aspx