Sækja undanþágur fjármagnstekjuskatts

Sækja undanþágur fjármagnstekjuskatts

23.9.2016

Gangsett hefur verið ný vefþjónustuaðgerð undir staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts. Hún skilar upplýsingum um þá aðila sem eru undanþegnir fjármagnstekjuskatti samkvæmt lögum nr. 94/1996. Sjá nánar lýsingu staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts.

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum