Skil á framtalsgögnum 2020

13.12.2019

Engar breytingar eru á skilum framtalsgagna ársins 2020 vegna tekjuárs 2019. Leiðbeiningar og dæmi hafa verið yfirfarin og uppfærð. Á síðasta ári var högun á lánsnúmeri breytt ásamt því að uppruna auðkenni verður skilyrðislaust að vera einkvæmt innan hvers kafla.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum