Staðgreiðsla - ný vefþjónusta: Villuprófanir

Staðgreiðsla - ný vefþjónusta: Villuprófanir

1.11.2016

Bætt hefur verið í kafla Skilagrein og sundurliðun lýsingu á villuprófunum nýrra svæða:
Svæði Tolvupostfang skal vera gilt tölvupóstfang.
Svæðin Personuafslattur og PersonuafslatturMaka skulu innihalda jákvæða tölu nema verið sé að leiðrétta sundurliðun.
Samtala svæðanna TharafThrep1, TharafThrep2 og TharafThrep3 skal vera sama og heildarlaun.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum