Staðgreiðsla - skattþrep
Staðgreiðsla - skattþrep
Frá 1. janúar 2017 eru einungis tvö skattþrep. Engar breytingar hafa verið gerðar á staðgreiðsluskilum vegna þessa. Skila skal öllum þrem skattþrepunum en hafa 0 í þriðja þrepi.
2.1.2017