Um innstæður á bankareikningum

17.12.2019

Lýsing á kaflanum InnstaedurInnlendar í framtalsgögnum hefur verið uppfærð. Þar kemur nú skýrt fram að skila skuli upplýsingum um alla bankareikninga, þar með talið þá sem ekki eru með innstæðu og engar vaxtatekjur.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum